17.04.2008 17:08

Auglýsing frá Helluskeifum

Okkur hjá Helluskeifum í Stykkishólmi langar að bjóða ykkur í hestamannafélaginu Þyt að kaupa skeifur beint frá okkur, best væri að félagar tæku sig saman og panta sem mest í einu til að lækka flutningskostnaðinn en það er ekkert mál hjá okkur að senda smátt í einu bara eftir ykkar þörfum. Við sjáum um flutning til Reykjavíkur ef teknir eru 10 gangar og meira. Við getum því miður ekki boðið upp á uppslátt enn sem komið er en það er í vinnslu að fá vél í það. Verðin eru góð hjá okkur, sumargangurinn er á kr. 900 m.vsk. og kr. 1000 m.vsk sé hann pottaður. Annars eru verð og fl. á www.helluskeifur.is 


Netfangið hjá okkur er
tjaldvagn@simnet.is og síminn 8937050, endilega hafið samband ef þið hafið áhuga eða vantar fleiri upplýsingar.

 

                      með kveðju og þökk, Agnar og Svala  

Flettingar í dag: 608
Gestir í dag: 88
Flettingar í gær: 561
Gestir í gær: 126
Samtals flettingar: 3695588
Samtals gestir: 447685
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 23:16:51