09.09.2008 15:54

56. Landsþing Landssambands Hestamannafélaga

56. Landsþing Landssambands Hestamannafélaga

  


haldið á Klaustri 24. og 25. október 2008


Landsþing LH verður haldið dagana 24. og 25. október n.k. í boði hestamannafélagsins Kóps. Rétt til þingsetu eiga 171 þingfulltrúi frá 46 hestamannafélögum

Tillögur og önnur málefni sem hestamannafélögin óska eftir að tekin verða fyrir á þinginu urðu að berast skrifstofu LH í síðasta lagi 29. ágúst s.l. Í lögum LH stendur:

"1.2.2 Málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skulu tilkynnt stjórn LH minnst 8 vikum fyrir þingið.

Flettingar í dag: 623
Gestir í dag: 176
Flettingar í gær: 1377
Gestir í gær: 94
Samtals flettingar: 3692525
Samtals gestir: 447053
Tölur uppfærðar: 5.12.2019 18:12:27