01.10.2008 11:49

Sölusýning

Það stefnir allt í feykna sölusýningu í stóðréttinni um helgina. Það er búið að skrá fjölda hrossa, þannig að allir ættu að geta fundið sér hest við hæfi.
Áætlað er að sýningin byrji klukkan 13:00 á "nýja" veginum við réttina. (þeim megin sem áin er)
Þá er um að gera að hlaupa og kaupa ;)

Sjáumst!!
Flettingar í dag: 384
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 406
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 3694803
Samtals gestir: 447550
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 19:09:17