14.02.2009 10:24

Úrslit liðakeppninnar

Þá er fyrsta mót liðakeppninnar afstaðið. Alls voru skráðir til leiks rúmlega 80 keppendur og hélt mótanefnd að mótið yrði langt fram yfir miðnætti en þetta gekk alveg ótrúlega vel og kláraðist mótið um hálf ellefu. Nefndin þakkar starfsfólki mótsins kærlega fyrir frábært starf.

Úrslit urðu eftirfarandi: forkeppni/úrslit
Börn:

1. Lilja Karen Kjartansdóttir, eink. 4,5
2. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir, eink. 3,0
3. Hákon Grímsson, eink. 2,0


Unglingar:

1. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II, eink. 6,0 / 7,0
2. Harpa Birgisdóttir og Kládíus frá Kollaleiru, eink. 4,5 / 6,2
3. Jónína Lilja Pálmadóttir og Oliver frá Syðri-Völlum, eink. 5,5 / 6,0
4. Karen Ósk Guðmundsdóttir og Kjarkur, eink. 4,5 / 6,0
5. Fríða Marý Halldórsdóttir og Gósi frá Miðhópi, eink. 4,66 / 5,8
6. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum, eink. 4,5 / 5,8

Varpað var hlutkesti um sætin sem voru jöfn.

2. flokkur

A-úrslit:
1. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Skinna frá Grafarkoti, lið 2, eink. 5,83 / 6,67
2. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík, lið 3, eink. 5,67 / 6,5
3. Aðalheiður Einarsdóttir og Slaufa frá Reykjun, lið 1, eink. 5,67 / 6,3
4. Ninni Kulberg og Hörður frá Reykjavík, eink. lið 3, 6,17 / 6,3
5. Hörður Ríkharðsson og Knár frá Steinnesi, lið 4, eink. 6,0 / 6,2

B-úrslit: (það fóru 2 keppendur upp í a-úrslit)
4. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík, lið 3, eink. 5,67 / 6,67
5. Aðalheiður Einarsdóttir og Slaufa frá Reykjum, lið 1, eink. 5,67 / 6,33
6. Gunnar Þorgeirsson og Eldur frá Sauðadalsá, lið 3, eink. 5,67 / 6,2
7. Þórólfur Óli Andergaard og Þokki frá Blönduósi, lið 4, eink. 5,5 / 6,2
8. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið, lið 1, eink. 5,67 / 5,8
9. Steinbjörn Tryggvason og Kostur frá Breið, lið 1, eink. 5,33 / 5,3

1. flokkur
 
A-úrslit
1. Tryggvi Björnsson og Bragi frá Kópavogi, lið 3, eink. 7,5 / 8,33
2. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum, lið 2, eink. 7,83 / 8,16
3. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti, lið 2, eink. 7,33 / 7,83
4. Jóhann Albertsson og Mynt frá Gauksmýri, lið 2, eink. 7 / 7,33
5. Aðalsteinn Reynisson og Kveikur frá Sigmundarstöðum, lið 2, eink. 7 / 7,2
6. Jakob Víðir Kristjánsson og Ægir frá Móbergi, lið 4, eink. 6,5 / 7,2

B-úrslit 
6. Jakob Víðir Kristjánsson og Ægir frá Móbergi, lið 4 eink. 6,5 / 7,2
7. Jóhann Magnússon og Lávarður frá Þóreyjarnúpi, lið 1, eink. 6,5 / 6,8
8. Elvar Logi Friðriksson og Stimpill frá N-Vindheimum, lið 3, eink. 6,5 / 6,5
9. Magnús Ásgeir Elíasson og Bliki frá Stóru Ásgeirsá, lið 3, eink. 6,5 / 6,2


LIÐAKEPPNIN STENDUR ÞANNIG:

1. sæti LIÐ 2 með 34,5 stig
2. sæti LIÐ 3 með 23,5 stig
3. - 4. sæti LIÐ 1 með 6,5 stig
3. - 4. sæti LIР4 með 6,5 stig





Verið að varpa hlutkesti í a-úrslitum í 1. flokki


Fleiri myndir inn í myndasafni.


Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar
Flettingar í dag: 2293
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2561
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 940182
Samtals gestir: 49515
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 15:08:43