28.03.2009 00:51

Ræktun Norðurlands 2009



Reiðhöllinni Svaðastöðum 28. mars kl. 20:00. Skagfirsk, Húnversk og Eyfirsk ræktunarbú. Ungir, efnilegir og gamalreyndir stóðhestar. Ungar, efnilegar og hátt dæmdar hryssur.

Sýningarstjóri: Eyþór Jónasson
Sýninganefnd: Eyþór Jónasson, Ingimar Ingimarsson og Stefán Reynisson
Starfsmaður sýningarinnar: Steinunn Anna Halldórsdóttir
Þulur: Guðmundur Sveinsson
 

Dagskrá:

Týr og Bragi                  
Klárhryssur
Klárhestar
Möðrufell
Klárhestar
Alhliðahestar
Hágangur frá Narfastöðum
Alhliðahryssur
Steinnes
Klárhryssur
Alhliðahestar
Gustur frá Hóli
Stóra-Ásgeirsá
Fróði frá Staðartungu
Hlé 20 mín
Ómur og Styrnir
Klárhestar
Grafarkot
Alhliðahestar
Klárhryssur
Þoka frá Hólum
Alhliðahestar
Alhliðahryssur
Vatnsleysa
Alhliðahryssur
Huginn frá Haga
Glóðafeykir frá Halakoti

Meira um sýninguna sjá hér

Flettingar í dag: 1507
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 1500
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 959092
Samtals gestir: 50240
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 13:09:02