10.04.2009 20:52

Síðasta grunnskólamótið

Síðasta Grunnskólamótið
 í
hestaíþróttum

   Þriðja og síðasta grunnskólamótið verður
 í reiðhöllinni Arnargerði
laugardaginn 18. Apríl kl:14:00.

Núna kemur í ljós hvaða skóli mun fara heim með
Stórglæsilegan farandbikar.

Skráningar verða að hafa borist fyrir kl. 17.00
þriðjudaginn 14.apríl 2009

thyturaeska@gmail.com

Fram þarf að koma : Nafn knapa og aldur (bekkur).

Nafn:  hests , aldur , litur, keppnisgrein og uppá hvora hönd er riðið.

Skráningargjöld eru 1000 krónur og greiðist á keppnisstað,

innifalið er grill fyrir keppendur.

 

Keppt verður í sömu greinum og á fyrri mótum

1. - 3. Bekkur:    Fegurðarreið

4. - 7. Bekkur :   Tölt.   Þrígangur .  Smali.

8. - 10. Bekkur:  Tölt .  Fjórgangur . Smali . Skeið.

Í smalanum hefur verið bætt við gulu spjaldi ef knapi sýnir ekki fallega reiðmennsku. 

Kv. Æskulýðsnefnd Þyts

Flettingar í dag: 752
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 779
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 966317
Samtals gestir: 50575
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 15:57:38