14.04.2009 08:26

Opið íþróttamót

 


Hestaíþróttamót

Íþróttamót Glaðs verður haldið í Búðardal laugardaginn 18. apríl

Dagskrá hefst kl. 10:00.

Dagskrá:  (háð nægri þátttöku í öllum flokkum)

Ø Forkeppni

Fjórgangur:       1.flokkur, 2. flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur

Fimmgangur:    Opinn flokkur

Tölt:                Barna-, unglinga-, ungmenna-, 2. flokkur og 1. flokkur

 

Ø Úrslit

Fjórgangur:       1. flokkur, 2. flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur

Fimmgangur:    Opinn flokkur                 

Tölt:                Barna-, unglinga-, ungmenna-, 2. flokkur og 1. flokkur

Gæðingaskeið:  Opinn flokkur

 

Skráningar fara fram hjá:

  • Herdísi í síma: 434-1663 eða á netfangið:       brekkuhvammur10@simnet.is
  • Svölu í síma:    434-1195 eða á netfangið:       budardalur@simnet.is
  • Þórði í síma:    434-1171 eða á netfangið:        thoing@centrum.is

    Við skráningu þarf kennitölu knapa og skráningarnúmer hests.

 

Tekið er við skráningum til miðvikudagsins 15.apríl  

 

Ráslistar verða birtir við fyrsta tækifæri á heimasíðu Glaðs: www.gladur.is

Í síðasta lagi föstudaginn 17.apríl.

 

Skráningargjald er 1000 kr. fyrir tvær fyrstu skráningar knapa,

500 kr. eftir það.

Hægt er að borga skráningagjöldin með því að leggja inn á reikning Glaðs.

Reikn: 312-26-4175 kt: 610673-0669. Muna að setja skýringu, nafn á knapa.

 

Knapafundur verður í hesthúsahverfinu klukkan 09:45 á mótsdegi.

 

Verðlaun verða afhent fyrir samanlagða stigakeppni vetrarins.

 

 

 

 Mótanefnd

Flettingar í dag: 2376
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 937704
Samtals gestir: 49497
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 22:15:58