05.05.2009 08:28

Íslandsmót barna,unglinga og ungmenna


Mótið verður haldið dagana 25-28 júní 2009, hjá Herði Mosfellsbæ. Skráning skal lokið eigi síðar en 15. júní 2009 og tekur Sigrún við skráningum í síma 660-5826.

Boðið verður upp á tjaldstæði í Mosfellsdal sem er um 10 mín akstur frá keppnissvæði. Við tjaldstæðið er beitihólf fyrir keppnishesta en gert er ráð fyrir að hver og einn stúki af hólf fyrir sinn hest.

Upplýsingar verða aðgengilegar inn á vefsíðu Harðar
www.hordur.is

Flettingar í dag: 400
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 394
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 3706366
Samtals gestir: 448341
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 21:08:19