07.08.2009 19:09

Ráslistar og breytt dagskrá

Vegna fjölmargra athugasemda varðandi dagskrá, hefur 100 metra skeiðið verið fært yfir á sunnudag, eins og sést á dagskrá hér að neðan.

Dagskrá íþróttamóts Þyts 2009


Laugardagur 8.ágúst

Tölt T2

Fjórgangur ungmenni

Fjórgangur unglingar

Börn fjórgangur

1. flokkur fjórgangur

2. flokkur fjórgangur

MATARHLÉ ca.12:30

Pollaflokkur

Fimmgangur 1.fokkur

Börn Tölt

Unglingar Tölt

Ungmenni Tölt

KAFFIHLÉ

1.flokkur Tölt

2.flokkur Tölt

Gæðingaskeið


Sunnudagur 9.ágúst

Fimmgangur b-úrslit

Úrslit, fjórgangur börn

Fjórgangur 1.flokkur  b-úrslit

Úrslit, fjórgangur 2.flokkur

Tölt 1.flokkur b-úrslit

Matarhlé

100 metra skeið

Úrslit fjórgangur unglinga

Úrslit fjórgangur ungmenni

Úrslit í T2

Úrslit tölt barna

Úrslit 1.flokkur fjórgangur

Kaffihlé

Úrslit tölt unglinga

Úrslit tölt ungmenna

A-úrslit 1.flokkur tölt

Úrslit 2.flokkur tölt

A-úrslit fimmgangur


ATHUGÐI!! Öll forkeppni fer fram þannig að einn ríður inná í einu og stjórnar sinni sýningu sjálfur, NEMA í slaktaumatölti þar eru 2 inná í einu og því er stjórnað af þul.
Flettingar í dag: 82
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 3695698
Samtals gestir: 447705
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 00:55:37