09.08.2009 23:25

Úrslit íþróttamóts Þyts

Nú þegar opna íþróttamóti Þyts er lokið þá vill mótanefnd þakka öllum þeim sem aðstoðuðu okkur við framkvæmd mótsins á einn eða annan hátt án ykkar væri þetta ekki hægt!

Mótið gekk vel í alla staði og aldrei hefur verið eins mikil skráning á íþróttamóti hjá Þyt eins og var um helgina, vonum að sjá sem flesta að ári.

Úrslit mótsins:

1. flokkur tölt:

a. úrslit
1. Jakob Svarvar Sigurðsson og Gígur frá Hítarnesi 7,27/8,11
2. Jón Gísli Þorkelsson og Vökull frá Kópavogi 7,00/7,56
3. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmunarstöðum 6,77/7,50
4. Kolbrún Grétarsdóttir og Snilld frá Hellnafelli 6,80/7,00
5. Ísólfur Líndal og Ögri frá Hólum 6,87/6,83
6. Guðmundur M. Skúlason og Fannar frá Hallkelsstaðahlíð6,10/6,39 (upp úr b)


b-úrslit:
7. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum 6,23/6,33
8. Gréta B. Karlsdóttir og Birta frá Efri-Fitjum 6,43/6,28
9. Herdís Einarsóttir og Kóði frá Grafarkoti 6,17/6,17
10. Guðmundur Þór Elíasson og Fáni frá Lækjardal 6,43/00(mætti ekki)

2.flokkur tölt:

1. Snorri Rafn Snorrason og Victor frá Hafnafirði 6,13/6,28
2. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík 5,97/6,11
3. Margrét Guðrúnardóttir og Fífa frá Steinum 5,97/6,06
4. Eydís Ósk Indriðaóttir og Kardináli frá Grafarkoti 5,67/5,83
5. Ragnar Smári Helgason og Blær frá Hvoli 5,70/5,61

Ungmenni tölt:

1. Þórdís Jensdóttir og Gramur frá Gunnarsholti 6,63/7,50
2. Egill Þórir Bjarnason og Sýn frá Gauksstöðum 6,10/6,72
3. Óskar Sæberg og Glanni frá Múlakoti 6,30/6,67
4. Margrét Ríkharðsdóttir og Stilkur frá Höfðabakka 5,67/6,22
5. Ninni Kulberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum 6,03/6,11

Unglingar tölt:

1. Jónína Lilja Pálmadóttir og Árdís frá Steinnesi 6,07/6,78
2. Hanna Rún Ingibersdóttir og Ísak frá Ytri-Bægisá II 5,83/6,67
3. Heiðar Árni Baldursson og Breki frá Brúarreykjum 6,37/6,67
4. Karítas Guðrúnardóttir og Álfur frá Akureyri 5,73/6,11
5. Katarína Ingimarsdóttir og Johnny frá Hala 5,77/5,89

Börn tölt:

1. Aron Orri Tryggvason og Smiður frá Hólum 5,20/6,06
2. Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 4,57/5,61
3. Atli Steinar Ingason og Spói frá Þorkelshóli 4,57/5,44
4. Karítas Aradóttir og Kremi frá Galtanesi 4,83/5,28
5. Lilja Karen Kjartansdóttir og Fía frá Hólabaki 4,63/4,72

T2 slaktaumatölt:

1. Reynir Aðalsteinsson og Oliver frá Sigmundarstöðum 5,93/6,92
2. Ísólfur Líndal Þórisson og Kylja frá Hólum 5,90/6,50
3. Pálmi Geir Ríkharðsson og Björgúlfur frá Syðri-Völlum 5,90/6,17
4. Helga Rós Níelsdóttir og Skjóni frá Fremri-Fitjum 5,23/6,17
5. Tryggvi Björnsson og Hörður frá Varmalæk 5,23/5,96

1. flokkur 5-gangur:

1. Jakob Svavar Sigurðsson og Vörður frá Árbæ 6,87/7,29
2. Reynir Aðalsteinsson og Kveikur frá Sigmundarstöðum 6,50/6,71
3. Bjarni Jónasson og Styrnir frá N-Vindheimum 6,30/6,76
4. Ísólfur Líndal Þórisson og Kylja frá Hólum 6,20/6,83
5. Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Húni frá S-Ásgeirsá 5,90/6,57 (upp úr b)
6. Herdís Einarsdóttir og Skinna frá Grafarkoti 6,23/6,40


b-úrslit
7. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarst. 5,97/6,33 
8. Jóhann B. Magnússon og Maístjarna frá Þóreyjarnúpi 6,00/6,17
9. Kolbrún Grétarsdóttir og Ívar frá Miðengi5,90/6,12
10. Aðalsteinn Reynisson og Gautur frá Sigmunarstöðum 6,07/5,74

1. flokkur 4-gangur:

a-úrslit:
1. Ísólfur Líndal og Ögri frá Hólum 6,67/7,20
2. Bjarni Jónasson og Vaðall frá Njarðvík 6,33/6,97
3. Jón Gísli Þorkelsson og Vökull frá Kópavogi 6,40/6,90
4.-5. Line Nörgaard og Hrappur frá Efri-Fitjum 5,97/6,73 (kom upp úr b-úrslitum)
4.-5.Jakob Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti 6,37/6,73
6. Kolbrún Grétarsdóttir og Snilld frá Hellnafelli 6,60/6,60

 
b-úrslit:
7. Helga Thoroddsen og Fylkir frá Þingeyrum 6,17/6,43
8. Guðmundur Þór Elíasson og Fáni frá Lækjardal 5,73/6,37
9. Reynir Aðalsteinsson og Oliver frá Syðri-Völlum 6,30/6,10
10. Elvar Logi Friðriksson og Flygill frá Bæ I 5,73/6,03
11. Gréta B. Karlsdóttir og Birta frá Efri-Fitjum 6,20/5,87

2. flokkur 4-gangur:

1. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík 5,83/6,43
2. Cristine Mai og Ölur frá Þingeyrum 5,83/6,17
3. Bryndís Snorradóttir og Hrafn frá N-Svertingsstöðum 5,70/6,07
4. Ragnar Smári Helgason og Blær frá Hvoli 5,83/5,90
5. Alda Björnsdóttir og Skuggi frá Sauðadalsá 5,30/5,57

Ungmenni 4-gangur
1. Þórdís Jensdóttir og Gramur frá Gunnarsholti 6,37/7,20
2. Helga Una Björnsdóttir og Hljómur frá Höfðabakka 6,50/6,73
3. Óskar Sæberg og Glanni frá Múlakoti 6,17/6,67
4. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Róni frá Kolugili 5,67/5,97
5. Ninni Kulberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum 5,70/5,67

Unglingar 4-gangur:

1. Ásta Björnsdóttir og Glaumur frá Vindási 6,33/6,87
2. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Sigmundarst. 4,90/6,40
3. Hanna Rún Ingibersdóttir og Ísak frá Ytri-Bægissá II 5,83/6,27
4. Fríða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum 4,90/6,07
5. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Spyrna frá S-Reykjum 4,97/5,57
6. Heiðar Árni Baldursson og Breki frá Brúarreykjum 6,03/5,27

Börn 4-gangur:

1. Kristófer Smári Gunnarsson og Orka frá Höfðabakka 5,07/6,03
2. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Sprettur frá Múla 4,63/5,23
3. Lilja Karen Kjartansdóttir og Fía frá Hólabaki 4,23/4,83
4. Rakel Eir Ingimarsdóttir og Náttfari frá Flugumýri (lauk ekki keppni)
5. Atli Steinar Ingason og Spói frá Þorkelshóli gerði ógilt fékk að ríða úrslit 5,93

100m skeið

1. Tryggvi Björnsson og Hörður frá Reykjavík 7,56
2. Svavar Örn Hreiðarsson og Stígur frá Efri-Þverá 7,87
3. Jakob Svavar Sigurðsson og Felling frá Hákoti 7,99
4. Tryggvi Björnsson og Funi frá Hofi 8,01
5. Jóhann B. Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum 8,30
6. Herdís Einarsdóttir og Kapall frá Grafarkoti 8,60
7. Guðmundur M. Skúlason og Dregill 9,74

Gæðingaskeið:
1. Tyggvi Björnsson og Funi frá Hofi 6,88
2. Reynir Aðalsteinsson og Kveikur frá Sigmundarstöðum 6,35
3.-4. Herdís Einarsdóttir og Skinna frá Grafarkoti 5,95
3.-4. Svavar Örn Hreiðarsson og Myrkvi frá Hverhólum 5,95
5. Ísólfur Líndal Þórisson og Kylja frá Hólum 5,75
6-7. Fanney Dögg Indriðadóttir og Kapall frá Grafarkoti 5,7
6.-7. Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Húni frá Stóru-Ásgeirsá 5,7

Samanlagðir fjórgangssigurvegarar:

1.flokkur - Ísólfur Líndal og Ögri frá Hólum
2. flokkur - Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík
Ungmenni - Þórdís Jensdóttir og Gramur frá Gunnarsholti
Unglingar - Heiðar Árni Baldursson og Breki frá Brúarreykjum
Börn - Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá

Fimmgangssigurvegari 1. flokk:
Reynir Aðalsteinsson

Glæsilegasta par mótsins
- Þórdís Jensdóttir og Gramur frá Gunnarsholti

Komnar fullt af myndum af mótinu inn í myndaalbúmið sem Guðný á Bessastöðum tók fyrir okkur.

Mótanefnd ;-))
Flettingar í dag: 113
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 3695729
Samtals gestir: 447712
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 01:25:59