26.08.2009 10:08

Stóðréttir haustið 2009


Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún.    laugardag 5. sept. kl. 8-9
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.    laugardag 19. sept. kl. 12-13
Staðarrétt í Skagafirði.    sunnudag 20. sept. um kl. 16
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag.    sunnudag 13. sept. um kl. 16
Skrapatungurétt í A.-Hún.    sunnudag 20. sept. kl. 11
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún.    sunnudag 20. sept. kl. 13
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag.    föstudag 25. sept. kl. 14
Árhólarétt við Hofsós                              föstudag 25. sept.  kl. 11:30
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún.    laugardag 26. sept. síðdegis
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag.    laugardag 26. sept. kl. 13
Undirfallsrétt í Vatnsdal, A.-Hún.    laugardag 26. sept. kl. 10
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.    laugardag 26. sept. um kl. 13
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf.    laugardag 3. okt. kl. 10
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún.    laugardag 3. okt. kl. 10
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit    laugardag 3. okt. kl. 13
Unadalsrétt, Skag.    laugardag 3. okt. kl. 13Heimild: www.eidfaxi.is
Flettingar í dag: 113
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 3695729
Samtals gestir: 447712
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 01:25:59