26.03.2010 14:19

Ræktun Norðurlands 2010

Stórsýningin Ræktun Norðurlands 2010 verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum laugardaginn 27. mars kl: 20:00. Hér má sjá dagskrá sýningarinnar.


1 Tveir gráir
2 Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum
3 Afkvæmi Kommu frá Flugumýri
4 Klárhryssur
5 Ræktunarhópur Stefáns Reynissonar o.fjöl.
6 Alhliða stóðhestar
7 Afkvæmi Lukku frá Barði
8 Alhliðahryssur
9 Steinnes
10 Afkvæmi Báru frá Flugumýri
11 Glampadætur
12 Íbishóll
Hlé
13 Klárhryssur
14 Afkvæmi Sifjar frá Flugumýri
15 Grafarkot
16 Klárhestar stóðhestar
17 Tríó
18 Afkvæmi Kolskarar frá Gunnarsholti
19 Möttull og Þristur
20 Tvær af Vatnsnesinu
21 Alhliðahryssur
22 Vatnsleysa
23 Afkvæmi Hendingar frá Flugumýri
24 Garður


Útlit er fyrir hörku sýningu sem áhugasamir hrossaræktendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Nánari upplýsingar um uppröðun hrossa í sýningunni verður birt á horse.is og svadastadir.is.


Þar sem fáir höfðu hug á þátttöku í sölusýningu verður hún felld niður.


Sjáumst í höllinni á laugardagskvöld!!

Flettingar í dag: 1881
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 937209
Samtals gestir: 49496
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 17:37:47