31.05.2010 16:01

Landsmóti 2010 hefur verið frestaðLandsmóti 2010 hefur verið frestað. Endanleg ákvörðun var tekin um það á fundi hagsmunaaðila sem nú er að ljúka í Landbúnaðarráðuneytinu. Nánar verður skýrt frá fundinum með fréttatilkynningu LH sem er nú verið að semja. þetta staðfesti Haraldur Þórarinsson formaður LH í samtali við Hestafréttir rétt í þessu.

Flettingar í dag: 392
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 3696008
Samtals gestir: 447758
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 09:04:52