02.06.2010 13:19

Stóðhestar 2010 í Gröf Víðidal



Arður frá Brautarholti
Arður er frábærlega ættaður stóðhestur undan Orra frá Þúfu og Öskju frá Miðsitju.
Arður er með 8,38 í aðaleinkunn.
Verð 80.000 með vsk og ein sónarskoðun
Verður til afnota frá 18. júní til 25. júlí.


Stimpill frá Vatni
F: Kolfinnur frá Kjarnholtum I. M: Hörn frá Langholti II
Aðaleinkunn 8,35 þar af 9 fyrir tölt
Verð 70.000 með vsk
Verður til afnota til 22. júní

 

Óðinn frá Hvítárholti
F: Óðinn frá Brún, M: Hylling frá Hvítárholti
Aðaleinkunn 8,27, þar af 8,53 fyrir hæfileika.
Verð 40.000 með vsk
Verður til afnota í allt sumar.


Nánari upplýsingar hjá Tryggva Björnssyni í síma 89810
57
Flettingar í dag: 833
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 779
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 966398
Samtals gestir: 50580
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 17:53:33