04.08.2010 16:37

Dagsskrá Íslandsmóts barna, unglinga og ungmenna

Dagsskrá:

Fimmtudagur 12. ágúst 2010
Knapafundur kl. 13.00
14.00 - 15.00 Fjórgangur börn
15.00 - 16.30 Fjórgangur unglingar
16.30 - 17.00 Kaffihlé
17.00 - 19.00 Fjórgangur ungmenni

Föstudagur 13. ágúst
10.00 - 11.00 Fimi A
11.30 - 12.00 Tölt unglingar ( 6 holl )
12.00 - 13.00 Matur
13.00 - 14.00 Tölt unglingar ( Byrjar á 7. holli)
14.00 - 15.30 Tölt börn
15.30 - 16.00 Kaffi
16.00 - 17.30 Tölt ungmenni
17.30 - 18.00 Slaktaumatölt T2
18.00 - 19.00 Kvöldmatur
19.00 - 20.30 Gæðingaskeið unglinga og ungmenna

(Unglingadansleikur í félagsheimilinu frá kl. 21.00 með DJ Dodda Mix, 1.500 kr inn. Ekki á vegum Þyts.)

Laugardagur 14. ágúst
10.00 - 12.00 Fimmgangur ungmenna
12.00 - 13.00 Matur
13.00 - 14.30 Fimmgangur unglinga
14.30 - 15.00 Kaffi
15.00 - 15.30 B-úrslit Fjórgangur börn
15.30 - 16.00 B-úrslit Fjórgangur unglingar
16.00 - 16.30 B-úrslit Fjórgangur ungmenni
16.30 - 17.00 B-úrslit Tölt börn
17.00 - 17.30 B-úrslit Tölt unglingar
17.30 - 18.00 B-úrslit Tölt ungmenni
18.00 - 19.00 Grill
19.00 - 20.00 100 m skeið
20.00 - 22.00 Skemmtun í Þytsheimum

Sunnudagur 15. ágúst
10.00 - 10.30 B-úrslit Fimmgangur ungmenni
10.30 - 11.00 A-úrslit Fjórgangur börn
11.00 - 11.30 A-úrslit Fjórgangur unglingar
11.30 - 12.00 A-úrslit fjórgangur ungmenni
12.00 - 13.00 Matur
13.00 - 13.30 A-úrslit Slaktaumatölt T2
13.30 - 14.00 A-úrslit Tölt börn
14.00 - 14.30 A-úrslit Tölt unglingar
14.30 - 15.00 A-úrslit Tölt ungmenni
15.00 - 15.30 A-úrslit Fimmgangur unglingar
15.30 - 16.00 A-úrslit Fimmgangur ungmenni
16.00 Mótsslit


Keppendur ATH:

Í fjórgangi og tölti verða tveir inná vellinum í einu en í fimmgangi verður aðeins einn inná í einu og ræður því uppsetningu á sínu prógrammi og verður því ekki stjórnað af þul.  

Vekjum athygli á því að margir eiga eftir að greiða keppnisgjöldin sín og biðjum við þá að bregðast skjótt við.


Formaður mótanefndar er Sigrún Þórðardóttir s. 660-5826 og veitir hún allar nánari upplýsingar.
Umsjónarmaður keppnishrossa er Steinbjörn Tryggvason s. 893-5070


Tjaldsvæðið í Kirkjuhvammi verður með tilboð fyrir mótsgesti Íslandsmóts. Verð 3.000 per mann vikupassi eða 1.500 per mann helgarpassi. Útilegukortið gildir þessa viku. Nánari upplýsingar hjá Erlu í síma 899-0008

Flettingar í dag: 82
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 962
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 966609
Samtals gestir: 50598
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 01:43:00