15.11.2010 15:25

Ráðstefnan Hrossarækt 2010

Ráðstefnan Hrossarækt 2010 verður haldin á Hótel Sögu, laugardaginn 20. nóvember og hefst kl. 13:00. Ráðstefnan er öllum opin sem láta sig íslenska hrossarækt varða jafnt fagfólki sem áhugamönnum.

Ráðstefnustjóri: Víkingur Gunnarsson.

 

Dagskrá:

13:00   Setning - Kristinn Guðnason formaður Fagráðs í hrossarækt

13:05   Hrossaræktarárið 2010 - Niðurstöður kynbótamats - Guðlaugur V. Antonsson, hrossaræktarráðunautur BÍ

13:30   Heiðursverðlaunahryssur 2010

13:45   Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins (aldursleiðrétt)

13:55   Verðlaun, knapi með hæstu hæfileikaeinkunn ársins

14:05   Erindi:

-           Hreyfigreiningar á feti og tölti, Gunnar Reynisson, Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri

-           Fóðurnýting og fóðurþarfir - er íslenski hesturinn einstakur? Sveinn Ragnarsson, Háskólanum á Hólum

-           Áhrif mismunandi gleiddar höfuðjárns á þyngdardreifingu hnakks, Einar Reynisson, meistaranemi í hestafræðum, LBHÍ, Hvanneyri

15:10   Tilnefningar og verðlaun fyrir ræktunarmann/menn ársins 2010     

15:30   Kaffihlé

16:00   Kynning á nýjum verðlaunagrip sem veittur verður á landsmótum til minningar um Þorkel Bjarnason, Sveinn Steinarsson, formaður Hrossaræktarsamtaka Suðurlands

16:05   Umræður um erindin og ræktunarmál almennt

17:00   Ráðstefnuslit
 
 

Fagráð í hrossarækt
Flettingar í dag: 1419
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 936747
Samtals gestir: 49494
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 13:29:22