09.02.2011 23:25

Sparisjóðs-liðakeppnin - fjórgangur ráslistar



Ráslistar eru komnir og má sjá hér að neðan. Nýtt fjöldamet hefur litið dagsins ljós í liðakeppninni en alls eru 110 hross skráð til leiks. Það má því búast við spennandi og skemmtilegri keppni.
Mótið hefst því stundvíslega kl. 17.00, aðgangseyrir er 1.000, frítt fyrir 12 ára og yngri.
Prógrammið er hægt tölt, fegurðartölt, fet, brokk og stökk í forkeppni og er riðið þannig að skiptingar eiga að fara fram á miðri skammhlið, þulur minnir unglinga á næstu gangtegund en ekki keppendur í 1., 2. og 3. flokk. Keppendur munið að greiða verður skráningargjöld fyrir mót inn á reikning 1105-15-200343  kt. 550180-0499 Skráningargjald fyrir fullorðna er 1.500 en 500 fyrir unglinga.

Dagskrá:
Forkeppni:
Unglingaflokkur
3. flokkur
hlé
2. flokkur
1.flokkur
Hlé
Úrslit:
B - úrslit í 2. flokki
B - úrslit í 1. flokki
Unglingaflokkur
A - úrslit í 3. flokki
A - úrslit í 2. flokki
A - úrslit í 1. flokki

Ráslistar

Fjórgangur 1. flokkur

Holl H Knapi Hestur Lið
1 H Magnús Ásgeir Elíasson María Una frá Litlu-Ásgeirsá 3
1 H Jón Kristófer Sigmarsson Huld frá Hæli 4
2 V James Bóas Faulkner Stormur frá Langárfossi 3
2 V Fanney Dögg Indriðadóttir Orka frá Sauðá 3
3 V Reynir Aðalsteinsson Lykill frá Syðri-Völlum 2
3 V Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 3
4 V Heiða Dís Fjeldsteð Atlas frá Tjörn 1
4 V Tryggvi Björnsson Magni frá Sauðanesi 1
5 V Ninnii Kullberg Blær frá Miðsitju 1
5 V Ingólfur Pálmason Höfði frá Sauðárkróki 1
6 V Magnús Bragi Magnússon Fleygur frá Garðakoti 2
6 V Ragnar Stefánsson Neisti frá Hauganesi 4
7 V Elvar Einarsson Ópera frá Brautarholti 3
7 V Hafdís Arnardóttir Diljá frá Brekku, Fljótsdal 4
8 V Magnús Ásgeir Elíasson Bliki frá Stóru-Ásgeirsá 3
8 V Elvar Logi Friðriksson Stuðull frá Grafarkoti 3
9 V Herdís Einarsdóttir Drápa frá Grafarkoti 2
9 V Einar Reynisson Glæta frá Sveinatungu 2
10 V Helga Rós Níelsdóttir Glaðværð frá Fremri-Fitjum 1
10 V James Bóas Faulkner Brimar frá Margrétarhofi 3
11 V Ingólfur Pálmason Ísold frá Kúskerpi 1
11 V Jóhann Magnússon Þór frá Saurbæ 2
12 V Ísólfur Líndal Þórisson Freymóður frá Feti 3
12 V Reynir Aðalsteinsson Sikill frá Sigmundarstöðum 2
13 V Tryggvi Björnsson Blær frá Hesti 1
13 V Magnús Bragi Magnússon Punktur frá Varmalæk 2
14 H Ólafur Magnússon Heilladís frá Sveinsstöðum 4

Fjórgangur 2. flokkur
Holl H Knapi Hestur Lið
1 V Birgir Andrésson Hamar frá Reykjahlíð 1
1 V Elías Guðmundsson Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 3
2 H Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 3
2 H Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 1
3 H Eline Schriver Gná frá Dýrfinnustöðum 4
3 H Þóranna Másdóttir Gátt frá Dalbæ 2
4 H Magnús Ólafsson Gleði frá Sveinsstöðum 4
4 H Greta Brimrún Karlsdóttir Sjón frá Grafarkoti 3
5 V Þórður Pálsson Slemma frá Sauðanesi 4
5 V Halldór Pálsson Goði frá Súluvöllum 2
6 V Unnsteinn Andrésson Lokkur frá Sólheimatungu 1
6 V Pétur H. Guðbjörnsson Gantur frá Oddgeirshólum 1
7 V Jónína Lilja Pálmadóttir Magnea frá Syðri-Völlum 2
7 V Cristine Mai Ölur frá Þingeyrum 4
8 V Pálmi Geir Ríkharðsson Heimir frá Sigmundarstöðum 2
8 V Steinbjörn Tryggvason Glóðar frá Hólabaki 1
9 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Kátur frá Grafarkoti 2
9 V Pétur Sæmundsson Stjörnunótt frá Brekkukoti 4
10 V Halldór P. Sigurðsson Geisli frá Efri-Þverá 1
10 V Ingunn Reynisdóttir Svipur frá Syðri-Völlum 2
11 V Patrik Snær Bjarnason Barón frá Efri-Fitjum 1
11 V Gerður Rósa Sigurðardóttir Katarína frá Tjarnarlandi 3
12 V Ingveldur Ása Konráðsdóttir Kasper frá Grafarkoti 2
12 V Sigtryggur Sigurvaldason Máni frá Helguhvammi II 3
13 V Anna Lena Aldenhoff Dorrit frá Gauksmýri 2
13 V Ólafur Árnason Kolbeinn frá Sauðárkróki 1
14 H Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum II 3
14 H Malin Person Mímir frá Syðra-Kolugili 3
15 V Elías Guðmundsson Dimma frá Stóru-Ásgeirsá 3
15 V Unnsteinn Andrésson Persóna frá Grafarkoti 1
16 V Sveinn Brynjar Friðriksson Synd frá Varmalæk 3
16 V Paula Tiihonen Sif frá frá Söguey 1
17 V Guðný Helga Björnsdóttir Glóðafeykir frá Bessastöðum 2
17 V Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir Kraftur frá Keldudal 4
18 V Pálmi Geir Ríkharðsson Greipur frá Syðri-Völlum 2
18 V Guðmundur Sigfússon Kjarkur frá Flögu 4
19 H Halldór Pálsson Rispa frá Ragnheiðarstöðum 2
19 H Magnús Ólafsson Dynur frá Sveinsstöðum 4
20 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti 2
20 H Valur Valsson Hróður frá Blönduósi 4
21 H Herdís Rútsdóttir Barði frá Brekkum 3
21 H Pétur H. Guðbjörnsson Klerkur frá Keflavík 1
22 V Petronella Hanula Eldur frá Leysingjastöðum 4
22 V Helga Rósa Pálsdóttir Grásteinn frá Efri-Skálateigi 1 4

Fjórgangur 3. flokkur
Holl H Knapi Hestur Lið
1 V Irena Kamp Léttingur frá Laugarbakka 1
1 V Sigurður Stefánsson Glaumur frá Oddsstöðum I 1
2 V Reynir Magnússon Draumur frá Sveinatungu 1
2 V Jón Ragnar Gíslason Mánadís frá Íbishóli 2
3 H Guðrún Aðalh Matthíasdóttir Ostra frá Grafarkoti 1
3 H Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 4
4 V Sigríður Alda Björnsdóttir Setning frá Breiðabólsstað 2
4 V Ragnar Smári Helgason Skugga-Sveinn frá Grafarkoti 2
5 H Ásbjörn Helgi Árnason Stirnir frá Halldórsstöðum 2
5 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Blær frá Sauðá 2
6 H Selma H Svavarsdóttir Hátíð frá Blönduósi 4
6 H Hrannar Haraldsson Rispa frá Staðartungu 1
7 H Kristján Jónsson Bróðir frá Stekkjardal 2
7 H Sigurbjörg Þ Jónsdóttir Fróði frá Litladal 4
8 V Jón Benedikts Sigurðsson Konráð frá Syðri-Völlum 2
8 V Irena Kamp Glóð frá Þórukoti 1
9 V Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir Sverta frá Ósabakka 2 1
9 V Sigurður Stefánsson Fáfnir frá Þverá I 1
10 V Ragnar Smári Helgason Loki frá Grafarkoti 2
10 V Jón Ragnar Gíslason Víma frá Garðakoti 2
11 V Katarina Fatima Borg Lyfting frá Súluvöllum ytri 2
12 H Rúnar Örn Guðmundsson Kópur frá Blesastöðum 1A 4

Fjórgangur - unglingaflokkur
Holl H Knapi Hestur Lið
1 V Eydís Anna Kristófersdóttir Renna frá Þóroddsstöðum 3
1 V Birna Ósk Ólafsdóttir Vísir frá Efri-Hömrum 1
2 H Rakel Ósk Ólafsdóttir Reising frá Miðhópi 1
2 H Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku 3
3 V Kristófer Smári Gunnarsson Óttar frá Efri-Þverá 1
3 V Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 1
4 V Róbert Arnar Sigurðsson Katla frá Fremri-Fitjum 1
4 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Taktur frá Hestasýn 3
5 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Höfðingi frá Dalsgarði 3
5 V Helga Rún Jóhannsdóttir Frabín frá Fornusöndum 2
6 V Karítas Aradóttir Elegant frá Austvaðsholti 1 1
6 V Guðmar Freyr Magnússun Neisti frá Skeggsstöðum 2
7 V Birna Ósk Ólafsdóttir Hrólfur frá Hafsteinsstöðum 1
7 V Sigrún Rós Helgadóttir Biskup frá Sigmundarstöðum 2
8 V Gyða Helgadóttir Gnýr frá Reykjarhóli 2
8 V Jóhannes Geir Gunnarsson Þróttur frá Húsavík 3
9 V Valdimar Sigurðsson Félagi frá Akureyri 2


Mótanefnd liðakeppninnar


Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 779
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 966006
Samtals gestir: 50571
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 08:42:43