11.06.2011 16:29

Úrtaka og gæðingamót Þyts

Þá er forkeppni á Gæðingamóti Þyts lokið. Veðrið var nú ekki að leika við keppendur, mjög hvasst en sólin skein sem var vel. Hér að neðan má sjá stöðuna eftir forkeppni og úrslit í 100 m. skeiði.

100 m skeið
1 James Bóas Faulkner - Flugar frá Barkarstöðum 8,47
2 Jóhann Magnússon - Hugsýn frá Þóreyjarnúpi 9,30
3 Sverrir Sigurðsson - Rammur frá Höfðabakka 9,32
4 Jóhann Magnússon - Hvirfill frá Bessastöðum 9,44
5 Leifur George Gunnarssonn - Kofri frá Efri-Þverá 10,46
6 Elvar Logi Friðriksson - Ímynd frá Gröf 10,47
7 Magnús Ásgeir Elíasson - Pjakkur frá Stóru-Ásgeirsá 11,47
8 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 12,28



A-flokkur

1 Sikill frá Sigmundarstöðum / Reynir Aðalsteinsson 8,51
2 Kvaran frá Lækjamóti / Þórir Ísólfsson 8,25
3 Kasper frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,23
4 Rammur frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,10
5 Ræll frá Gauksmýri / Ísólfur Líndal Þórisson 8,09
6 Flugar frá Barkarstöðum / James Bóas Faulkner 7,96
7 Óvissa frá Galtanesi / Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir 7,86
8 Daði frá Stóru-Ásgeirsá / Magnús Ásgeir Elíasson 7,83
9 Hugsýn frá Þóreyjarnúpi / Jóhann Magnússon 7,79
10 Ímynd frá Gröf / Elvar Logi Friðriksson 7,77
11 Stjörnudís frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 7,74
12 Lykill frá Syðri-Völlum / Reynir Aðalsteinsson 7,63

B-flokkur

1 Grettir frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,42
2 Stuðull frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,26
3 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,21
4 Fjölnir frá Akureyri / Helga Una Björnsdóttir 8,13
5 Vottur frá Grafarkoti / Kolbrún Stella Indriðadóttir 8,10
6 Freymóður frá Feti / Ísólfur Líndal Þórisson 8,09
7 Gósi frá Miðhópi / Halldór P. Sigurðsson 8,07
8 Unun frá Vatnshömrum / Jóhann Magnússon 8,03
9 Sóldögg frá Efri-Fitjum / Ninnii Kullberg 8,02
10 Geisli frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 8,01
11 Randver frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 7,86
12 Bliki frá Stóru-Ásgeirsá / Magnús Ásgeir Elíasson 7,58
13 Amor frá Enni / James Bóas Faulkner 7,32

B-flokkur - 2. flokkur

1 Kátur frá Grafarkoti / Ragnar Smári Helgason 7,83
2 Arfur frá Höfðabakka / Þórhallur Magnús Sverrisson 7,66
3 Blær frá Sauðá / Stella Guðrún Ellertsdóttir 6,96
4 Glæta frá Nípukoti / Sigurður Björn Gunnlaugsson 6,22

Tölt
1 James Bóas Faulkner / Brimar frá Margrétarhofi 6,57
2 Fanney Dögg Indriðadóttir / Orka frá Sauðá 5,97
3 Halldór P. Sigurðsson / Gósi frá Miðhópi 5,95
4 Pálmi Geir Ríkharðsson / Þáttur frá Seljabrekku 5,09
5 Helga Rós Níelsdóttir / Glaðværð frá Fremri-Fitjum 4,80
6 Halldór P. Sigurðsson / Randver frá Efri-Þverá 4,77
7 Jónína Lilja Pálmadóttir / Hildur frá Sigmundarstöðum 4,13

Ungmennaflokkur
1 Helga Una Björnsdóttir / Karitas frá Kommu 8,36
2 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 7,92

Unglingaflokkur

1 Fríða Marý Halldórsdóttir / Sómi frá Böðvarshólum 8,19
2 Jóhannes Geir Gunnarsson / Þróttur frá Húsavík 8,13
3 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 7,86
4 Kristófer Smári Gunnarsson / Djákni frá Höfðabakka 7,86
5 Aron Orri Tryggvason / Hildigunnur frá Kollaleiru 7,85
6 Helga Rún Jóhannsdóttir / Glóðafeykir frá Bessastöðum 7,81
7 Helga Rún Jóhannsdóttir / Þór frá Saurbæ 7,79
8 Eydís Anna Kristófersdóttir / Renna frá Þóroddsstöðum 7,68
9 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 7,66
10 Kristófer Smári Gunnarsson / Óttar frá Efri-Þverá 7,52

Barnaflokkur
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Heimir frá Sigmundarstöðum 8,28
2 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Mímir frá Syðra-Kolugili 7,77
3 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 7,76
4 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 7,71


Flettingar í dag: 203
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3243
Gestir í gær: 123
Samtals flettingar: 961031
Samtals gestir: 50283
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 01:35:51