18.06.2011 12:38

Reynir og Sikill efstir í fimmgangi - Árni og Aris á HM



Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum standa efstir eftir forkeppni í fimmgangi opnum flokki með einkunnina 7,23. En það eru þeir félagar Árni Björn Pálsson og Aris frá Akureyri  sem eru búnir að tryggja sér þátttökurétt á HM fyrir Íslandshönd með 7,14 í meðaleinkunn út úr báðum umferðum.


Í öðru sæti eru Árni Björn Pálsson og Aris frá Akureyri með einkunnina 7,20 og jafnir í þriðja til fjórða sæti eru þeir Eyjólfur Þorsteinsson á Krafti frá Efri-Þverá og Viðar Ingólfsson á Má frá Feti með einkunnina 6,97.

Hér að neðan eru niðurstöður úr forkeppni og eins og í öðrum greinum ríða sex efstu keppendur úrslit á morgun.


1    Reynir Aðalsteinsson / Sikill frá Sigmundarstöðum 7.23
2    Árni Björn Pálsson / Aris frá Akureyri 7.2
3-4    Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 6.97
3-4    Viðar Ingólfsson / Már frá Feti 6.97
5    Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þröstur frá Hólum 6.9
6-7    Viðar Ingólfsson / Aspar frá Fróni 6.8
6-7    Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 6.8
8-9    Edda Rún Ragnarsdóttir / Hreimur frá Fornusöndum 6.73
8-9    Sigurður Vignir Matthíasson / Hringur frá Fossi 6.73
10    Anna S. Valdemarsdóttir / Lúkas frá Hafsteinsstöðum 6.7
11    Pim Van Der Slot / Draumur frá Kóngsbakka 6.63
12-13    Steindór Guðmundsson / Elrir frá Leysingjastöðum 6.57
12-13    Sigurður Óli Kristinsson / Gígur frá Hólabaki 6.57
14    Arna Rúnarsdóttir / Tryggur frá Bakkakoti 6.13
15    Auðunn Kristjánsson / Hula frá Meiri-Tungu 3 5.93
16    Kristinn Bjarni Þorvaldsson / Svali frá Hólabaki 5.53


Fyrri Seinni Meðaltal
1    Árni Björn Pálsson / Aris frá Akureyri 7,07 7,20 7,14
2    Reynir Aðalsteinsson / Sikill frá Sigmundarstöðum 7,03 7,23 7,13
3    Viðar Ingólfsson / Aspar frá Fróni 6,60 6,80 6,70
4    Edda Rún Ragnarsdóttir / Hreimur frá Fornusöndum 6,57 6,73 6,65
5    Hinrik Bragason / Glymur frá Flekkudal 7,27 0,00 3,64
Flettingar í dag: 1992
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 3243
Gestir í gær: 123
Samtals flettingar: 962820
Samtals gestir: 50326
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 13:39:42