09.08.2011 12:52

Kvennareið 2011

Lokaskráningardagur í dag í kvennareiðina 2011


Þá er komið að því..Kvennareiðin 2011 verður laugardaginn 13. ágúst n.k. Þemað þetta árið er ævintýralegt þannig að mætið sem ykkar uppáhalds ævintýrapersóna!

Mæting að Hindisvík Vatnsnesi kl.14:00, lagt verður af stað stundvíslega kl. 15:00


...Farin verður ævintýralega skemmtileg reiðleið að
Geitafelli þar sem verður borðað, sungið og skemmt sér fram eftir nóttu! Hægt er að geyma hestana yfir nótt þar. Verð á konu er 3.000 kr. og greiðist við mætingu. Skráning fyrir þriðjudagskvöldið 9. ágúst hjá Kollu í síma 863 7786 / kolbruni@simnet.is eða Tobbu í síma 862 6106 / thorgrimsstadir@simnet.is

..ævintýrin enn
gerast...

Vatnsnesnefndin...
Flettingar í dag: 247
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 561
Gestir í gær: 126
Samtals flettingar: 3695227
Samtals gestir: 447656
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 09:34:02