21.08.2011 18:03

Úrslit á opna íþróttamóti Þyts

Þá er Opna íþróttamóti Þyts 2011 lokið. Mótið var sterkt, góð hross og flottir knapar af öllu Norðulandi vestra mættir til leiks.
Fjórgangssigurvegari var Mette Mannseth og Segull frá Flugumýri II og fimmgangssigurvegari var einnig Mette Mannseth og Hnokki frá Þúfum.



Stigahæsti knapi mótsins var ofurkonan Mette Mannseth

Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins.

Fimmgangur b-úrslit - 1. flokkur



6. Ísólfur Líndal Þórisson / Ræll frá Gauksmýri 6,55
7. James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 6,19
8. Sverrir Sigurðsson / Rammur frá Höfðabakka 5,88
9. Greta Brimrún Karlsdóttir / Hula frá Efri-Fitjum 5,76

Fimmgangur a-úrslit - 1. flokkur



1 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,26
2 Bjarni Jónasson / Djásn frá Hnjúki 7,21
3 Þórarinn Eymundsson / Seyðir frá Hafsteinsstöðum 7,14
4 Jóhann Magnússon / Hugsýn frá Þóreyjarnúpi 6,60
5 Fanney Dögg Indriðadóttir / Kara frá Grafarkoti 6,21

Fjórgangur - 1. flokkur




1 Mette Mannseth / Segull frá Flugumýri II 7,53
2 Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,93
3 Tryggvi Björnsson / Stimpill frá Vatni 6,83
4 Riikka Anniina / Gnótt frá Grund II 6,40
5 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,13

Fjórgangur - 2. flokkur



1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 6,77
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,50
3 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,27
4 Sandra Marin / Glymur frá Akureyri 6,23
5 Íris Sveinbjörnsdóttir / Bráinn frá Akureyri 5,57

Fjórgangur - unglingaflokkur



1 Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 6,67
2 Brynja Kristinsdóttir / Tryggvi Geir frá Steinnesi 6,57
3 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,17
4 Bryndís Rún Baldursdóttir / Birna frá Vatnsleysu 6,03
5 Birna Olivia Ödqvist / Björk frá Lækjamóti 5,33

Fjórgangur - barnaflokkur




1 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 6,30
2 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir / Vár frá Lækjamóti 5,27
3 Eva Dögg Pálsdóttir / Katla frá Fremri-Fitjum 5,20
4 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Mímir frá Syðra-Kolugili 3,90
5 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 3,70

Tölt T2




1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,50
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Kátur frá Grafarkoti 6,42
3 Ragnar Stefánsson / Saxi frá Sauðanesi 6,04
4 Sverrir Sigurðsson / Arfur frá Höfðabakka 5,00
5 Þóranna Másdóttir / Hvítserkur frá Gauksmýri 4,17

Tölt - 1. flokkur




1 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 8,11
2 Mette Mannseth / Segull frá Flugumýri II 7,67
3 Tryggvi Björnsson / Sif frá Söguey 7,33
4 Riikka Anniina / Gnótt frá Grund II 6,72
5 Elvar Logi Friðriksson / Stuðull frá Grafarkoti 6,61

Tölt - 2. flokkur



1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,94
2 Ragnar Smári Helgason / Kóði frá Grafarkoti 6,33
3 Vigdís Gunnarsdóttir / Ræll frá Gauksmýri 5,94
4 Halldór Sigfússon / Seiður frá Breið 5,78
5 Anna Lena Aldenhoff / Dorit frá frá Gauksmýri 5,67


Tölt - unglingaflokkur




1 Valdimar Sigurðsson / Fönix frá Hlíðartúni 6,62
2 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,56
3 Aron Orri Tryggvason / Sóldögg frá Efri-Fitjum 6,50
4 Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 6,22
5 Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 6,11


Tölt - barnaflokkur




1 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Funi frá Fremri-Fitjum 5,50
2 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,39
3 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir / Vár frá Lækjamóti 5,11
4 Eva Dögg Pálsdóttir / Katla frá Fremri-Fitjum 5,00
5 Telma Rún Magnúsdóttir / Efling frá Hvoli 4,61

Gæðingaskeið



1. sæti - Tryggvi Björnsson, Dynfari frá Steinnesi - 8,00
Umferð 1 6,00 8,00 8,00 8,40 6,50 7,75
Umferð 2 7,00 8,00 8,00 8,20 7,50 8,25

2. sæti - Mette Mannseth, Háttur frá Þúfum - 7,13
Umferð 1 7,00 7,50 7,00 8,80 7,00 7,42
Umferð 2 6,50 7,00 7,00 9,20 6,50 6,83

3. sæti - Sverrir Sigurðsson, Rammur frá Höfðabakka - 6,67
Umferð 1 5,00 7,00 7,50 9,50 6,00 6,33
Umferð 2 4,00 8,00 8,00 9,10 7,50 7,00

4. sæti -  Mette Mannseth, Hnokki frá Þúfum - 6,38
Umferð 1 6,50 6,50 6,50 9,22 5,00 6,42
Umferð 2 6,00 6,00 6,50 9,50 7,00 6,33

5. sæti -  Elvar Logi Friðriksson, Kaleikur frá Grafarkoti - 6,29
Umferð 1 2,00 7,00 6,50 8,80 3,50 5,83
Umferð 2 3,50 7,50 7,00 8,70 6,00 6,75


Tryggvi Björnsson og Dynfari frá Steinnesi, sigurvegarar í Gæðingaskeiði og 100 m skeiði


Flettingar í dag: 1691
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 937019
Samtals gestir: 49496
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 16:07:42