04.09.2011 19:39

Úrslit í A og B flokki á Meistaramóti Andvara

  
Stimpill frá Vatni. mynd: Jón Björnsson
              

Tryggvi Björnsson átti góða helgi á Meistaramóti Andvara, var í A - úrslitum bæði í A og B flokki. Hann endaði í 9. sæti í A - flokki á Blæ frá Miðsitju með einkunnina 8,46 og eftir að hlutkesti í 2. sæti í B - flokki á Stimpli frá Vatni. En þeir voru jafnir Kaspari frá Kommu og Viðari Ingólfssyni með einkunnina 8,86.

TIL HAMINGJU TRYGGVI !!!
Blær frá Miðsitju mynd: Jón Björnsson

Hér fyrir neðan má sjá úrslit í A og B flokki, önnur úrslit má sjá á heimasíðu Andvara, www.andvari.is 

A-úrslit A-flokkur


1 Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöður 9,00
2 Þórarinn Eymundsson Þóra frá Prestsbæ 8,75
3 Sigurður Vignir Matthíasson Ómur frá Hemlu 8,66
4 Sigurður Sigurðarson Tinni frá Kjarri 8,62
5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu 8,60
6 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,55
7 Valdimar Bergstað Týr frá Litla-Dal 8,49
8 Sölvi Sigurðsson Seyðir frá Hafsteinsstöðum 8,49
9 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 8,46
10 Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,44
11 Viðar Ingólfsson Eyvör frá Langhúsum 7,60

A-úrslit B-flokkur


1 Jakob Svavar Sigurðsson Árborg frá Miðey 8,97
2 Tryggvi Björnsson Stimpill frá Vatni 8,86
3 Viðar Ingólfsson Kaspar frá Kommu 8,86
4 Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu 8,83
5 Lena Zielinski Glaðdís frá Kjarnholtum I 8,77
6 Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnanesi 1 8,69
7 Sigurður Sigurðarsson Brynja frá Bakkakoti 8,63
8 Sigurbjörn Bárðarson Ögri frá Hólum 8,62
9 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3 8,59
10 Baldvin Ari Guðlaugsson Logar frá Möðrufelli 8,41


Stimpill og Tryggvi í sveiflu

Hér má sjá video af mótinu


Flettingar í dag: 379
Gestir í dag: 97
Flettingar í gær: 540
Gestir í gær: 111
Samtals flettingar: 3694392
Samtals gestir: 447471
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 23:22:14