09.09.2011 13:29

Næstu fundir landsmótsnefndarinnar


Landsmótsnefndin er sannarlega á ferð og flugi þessa dagana og verður í Reiðhöllinni í Víðidal föstudagskvöldið 9. september kl. 18:00.
 
Síðasti fundurinn verður svo í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi 13. september kl. 20:00.
 

Flettingar í dag: 695
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 197
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 3552961
Samtals gestir: 437258
Tölur uppfærðar: 22.8.2019 23:12:07