16.09.2011 16:06

Sölusýning

Fyrirhugað er að halda sölusýningu samhliða stóðréttunum í Víðidalstungurétt.
Fram þarf að koma IS-númer, nafn og litur hests og faðir og móðir. Einnig er æskilegt að skrifa stutta lýsingu á hrossinu og hver er umsjónarmaður og símanúmer.

Síðan þarf að setja hrossið í verðflokk: 0-400.000, 400.000-800.000, 800-1.200.000, 1.200.000-1.800.000, 1.800.000+

Skráning er hafin á e-mailið: isolfur@laekjamot.is

Skráningargjald er 1.500 kr. og það á leggja inná reikning hrossaræktarsamtakanna 0159-26-992 kt.631188-2579
Síðasti skráningardagur er 25.september 2011.

Flettingar í dag: 607
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 197
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 3552873
Samtals gestir: 437258
Tölur uppfærðar: 22.8.2019 22:07:54