31.10.2011 23:02

Frá Hrossaræktarsamtökunum

Almennur félagsfundur í Hrossaræktarsamtökum V-Hún verður haldinn á Gauksmýri þriðjudaginn 1.nóvember nk. og hefst kl 8:30. 

 
Dagskrá:

1.Stóðhestahald 2012. Félagar eru beðnir að mæta á fundinn með óskalista 10 stóðhesta sem þeir vilja og sjá fyrir sér að nota.
Á fundinum verður síðan tekinn saman og birtur þessi óskalisti. Stjórn vinnur síðan áfram að málinu. 

2.  Önnur mál.

                                                                              Stjórn HSVH
Flettingar í dag: 695
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 197
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 3552961
Samtals gestir: 437258
Tölur uppfærðar: 22.8.2019 23:12:07