29.01.2012 21:54

Stórsýning Þyts 30. mars 2012

 

Ákveðið hefur verið að halda Stórsýningu Þyts föstudagskvöldið 30.mars nk. Viljum við hvetja fólk til að byrja að huga að hugsanlegum sýningaratriðum, stórum sem smáum.
Sýningin í fyrra var velheppnuð og voru fjölbreytt atriði eins og klárhross, stóðhestar, skrautreið, hestafimleikar, gæðingar, skeið, gæðingafimi omfl. Er það von okkar að sýningin í ár verði ekki síðri.

Nánari dagsetning á úrtöku fyrir sýninguna verður auglýst síðar. Myndir með frétt frá sýningunni í fyrra.


(verða fleiri kvenfélög með sýningaratriði en í fyrra????)
Nefnd Stórsýningar ÞytsFlettingar í dag: 305
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 561
Gestir í gær: 126
Samtals flettingar: 3695285
Samtals gestir: 447660
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 10:38:39