25.02.2012 21:59

Úrslit Smala og skeiðs í Húnvetnsku liðakeppninni

Þá er öðru móti Húnvetnsku liðakeppninnar lokið en keppt var í smala og skeiði á Blönduósi. Þátttaka var góð og var mótið skemmtilegt og spennandi í alla staði. Keppnin var gríðalega jöfn og endaði með því að þrjú lið voru efst og jöfn eftir daginn en lið 1, 2 og 4 fengu öll 56 stig í dag og lið 3 fékk 38 stig. MJÖG SPENNANDI DAGUR !!!

Eftir daginn er lið 1 í efsta sætinu með 99,5 stig, næst er lið 2 með 95,5 stig, þá lið 3 með 94,5 stig og lið 4 með 84,5 stig. Þetta gerist ekki meira spennandi !!!!!


Einstaklingskeppnin eftir 2 mót er eftirfarandi:
1. flokkur:

1-2. Fanney Dögg Indriðadóttir 22 stig
1-2. Líney María Hjálmarsdóttir 22 stig
3-5. Ísólfur L Þórisson 14 stig
3-5. Stefán Logi Grímsson14 stig
3-5. Elvar Logi Friðriksson 14 stig

2. flokkur

1. Kolbrún Stella Indriðadóttir 12 stig
2. Jónína Lilja Pálmadóttir 11 stig
3-4. Vigdís Gunnarsdóttir 10 stig
3-4. Guðmundur Sigfússon 10 stig

3. flokkur
1. Rúnar 12 stig
2. Irina Kamp 5 stig
3. Julia Gudewill 4 stig

Unglingaflokkur
1-2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 6 stig
1-2. Hákon Ari 6 stig
3. Fríða Björg Jónsdóttir 5 stig



Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:


Úrslit: (Tími - refstig)



Unglingaflokkur:
1. Hákon Ari Grímsson og Frosti frá Flögu   300 stig
2. Fríða Björg Jónsdóttir og Ballaða frá Grafarkoti  256 stig
3. Kristján Ingi Björnsson og Tvistur  252 stig
4. Haukur Marian Suska og Sleipnir frá Hvammi 222 stig 
5. Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduósi  204 stig





3. flokkur
1. Rúnar Örn Guðmundsson og Kyndill frá Flögu   272 stig
2. Julia Gudwill og Auðna frá Sauðadalsá   260 stig
3. Aðalheiður Sveina Einarsdóttir og Össur frá Grafarkoti  238 stig
4. Sigurður Björn Gunnlaugsson og Þyrla frá Nýpukoti  222 stig
5. Irina Kamp og Léttingur frá Laugarbakka   214 stig




2. flokkur
1. Guðmundur Sigfússon og Þrymur  244 stig
2. Halldór Pálsson og Lyfting frá Súluvöllum 238 stig
3. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Fjöður frá Snorrastöðum  236 stig
4. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Kasper frá Grafarkoti   232 stig
5. Garðar Valur Gíslason og Dúkka frá Stórhól  216 stig
6. Magnús Ólafsson og Gleði frá Sveinsstöðum  214 stig
7. Jónína Lilja Pálmadóttir og Hildur frá Sigmundarstöðum  206 stig
8. Barbara Dittmar og Vordís frá Finnstungu   198 stig
9. Eline Schrijver og Snerpa frá Eyri




1. flokkur
1. Stefán Logi Grímsson og Fiðringur frá Hnausum    286 stig
2. Líney María Hjálmarsdóttir og Kveðja frá Kollaleiru  256 stig
3. Fanney Dögg Indriðadóttir og Sjón frá Grafarkoti  252 stig
4. Elvar Logi Friðriksson og Harpa frá Margrétarhofi 232 stig
5. Hlynur Þór Hjaltason og Gerpla frá Hvoli  216 stig
6. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum208 stig
7. Þórarinn Óli Rafnsson og Funi frá Fremri-Fitjum 170 stig
8. Magnús Ásgeir Elíasson og Daði frá Stóru-Ásgeirsá  150 stig
9. Sveinn Brynjar Friðriksson og Næmni frá Grafarkoti 98 stig






Skeið
1. Jóhann B. Magnússon og Vinsæl frá Halakoti 3,65
2. Elvar Logi Friðriksson og Hrappur frá Sauðárkróki  3,81
3. Líney María Hjámarsdóttir og Gola frá Ólafsfirði  3,87
4. Ragnhildur Haraldsdóttir og Steina frá Nykhóli  3,90
5. Tryggvi Björnsson og Rammur frá Höfðabakka 3,91
6. Sæmundur Þ. Sæmundsson og Fatíma frá Mið-Seli  3,96
7. Pálmi Geir Ríharðsson og Ríkey frá Syðri-Völlum 4,00
8. Arnar Bjarki Sigurðsson og Sváfnir frá Söguey   4,03
9. Jakob Víðir Krisjánsson og Gúrku-Blesa fá Stekkjardal  4,06


Komnar er myndir inn í myndaalbúm af deginum, frábærar myndir sem Sigga í Tungu tók.


 Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar


Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar



Flettingar í dag: 1532
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 3243
Gestir í gær: 123
Samtals flettingar: 962360
Samtals gestir: 50308
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 11:07:27