28.02.2012 10:28

Þytsfélagar á Skagfirsku mótaröðinni

Skagfirska mótaröðin heldur áfram næsta miðvikudagskvöld með hörkumóti með mörgum áhugaverðum hrossum og knöpum.

Þá verður keppt í fimmgangi ungmenna,-áhugamanna og meistaraflokki og einnig keppt í tölti í barna og unglingaflokki.


Aðgangseyrir 1000 kr.


Ráslisti fyrir fimmgang í ungmenna,áhugamanna og meistaraflokk og

tölt í barna og unglingaflokk.Tölt barnaflokkur

1 Ingunn Ingólfsdóttir Grímhildur frá Tumabrekku Vinstri hendi

1 Rakel Eir Ingimarsdóttir.Vera frá Fjalli vinstri hönd

2 Stefanía Sigfúsdóttir Sigurdís frá Syðra Vallholti

2 Björg Ingólfsdóttir á Hnokka frá Dýrfinnustöðum vinstri hendi

3 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu vinstri hönd

3 Ingunn Ingólfsdóttir á Emblu frá Dýrfinnustöðum vinstri hendi


Tölt unglingaflokkur


1 Ragnheiður Petra Óladóttir Rán frá Skefilstöðum hægri hönd

1 Gunnar Freyr Gestsson Máki frá Borgarhóli hægri hönd

2 Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum hægri hönd

2 Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi hægri hönd

3 Finnbogi Bjarnason Svala frá Garði vinstri hönd

3 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofsstaðaseli vinstri hönd

4 Rósanna Valdimarsdóttir Kjarni Varmalæk hægri hönd

4 Sonja Sigurgbjörg Sigurgeirsdóttir Stormur frá Saurbæ hægri hönd

5 Friðrik Andri Hvella frá Syðri-Hofdölum vinstri hönd

5 Bryndís Rún Baldursdóttir Gletta frá Ytra-Álandi vinstri hönd

6 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili vinstri hönd


Fimmgangur ungmennaflokkur

1 Jónína Lilja Pálmadóttir Hildur hægri hönd


2 Herdís Rútsdóttir Spyrna frá Brekku vinstri hönd


Fimmgangur áhugamannaflokkur

1 Jón Geirmundsson Korri frá Sjávarborg

1 Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni vinstri hönd

2 Lilja Pálmadóttir Seiður frá Hörgslandi


Fimmgangur meistaraflokkur


1. Sif Jónsdóttir Hugmynd frá Hvitarholti

2. Camilla Høj Skjóni frá Litla-Garði

3. Arnar Davíð Arngrímsson Hekla frá Strandarhöfði I

4. Elvar Einarsson Vestri frá Borganesi

5. Arnar Bjarki Sigurðarson Arnar frá blesastöðum

6. Ingólfur Pálmason Ísold frá Kúskerpi

7. Pálmi Geir Ríkharðsson Svipur


8. Elvar Logi Friðriksson Vottur frá Grafarkoti

9. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu

10. Alma Gulla Matthíasdóttir Rispa frá Saurbæ

11. Elvar Einarsson Laufi frá Syðra-Skörðugili

12. Sonja Noack Tvistur frá Skarði

13. Þorgils Magnússon Hlykkur frá Árbakka

14. Sölvi Sigurðarson Kristall frá Hvítanesi

15. Helgi Eyjólfsson Fluga frá Álfhólum

16. Ulla Schertel Smáralind frá Skagaströnd

17. Anna Rebecka Wohlert Valka frá Kagaðarhóli

18. Fanney Dögg Indriðadóttir Sjón frá Grafarkoti


19. Barbara Wenzl Seyðir frá Hafsteinsstöðum

20. Leifur George Gunnarsson Tjaldur frá Steinnesi


21. Sif Jónsdóttir Straumur frá Hverhólum

22. Ingólfur Pálmason Aría frá Hvoli

23. Elvar Logi Friðriksson Ræll frá Gauksmýri

24. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu


25. Bergþóra Sigtryggsdóttir Svarfdælingur frá Dalvík

26. Þórarinn Ragnarsson Mökkur frá Hólmahjáleigu

27. Pálmi Geir Ríkharðsson Spyrill


28. Hekla Katharina Kristinsdóttir Hringur frá Skarði

29. Þorgils Magnússon Kópur frá Skjólgarði

30. Sonja Noack Bú-Álfur frá Vakurstöðum

31. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum
Flettingar í dag: 202
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 338
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 3878604
Samtals gestir: 469780
Tölur uppfærðar: 26.5.2020 08:39:59