15.03.2012 13:59

Ráslistar fyrir fimmganginn og tölt í Húnvetnsku liðakeppninni

Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar er á föstudaginn nk, mótið hefst kl 17.00 í Þytsheimum, Hvammstanga. Keppt verður í fimmgangi 1. og 2. flokki, tölti T7 í 3. flokki og tölti unglinga.

Viljum við minna knapa á að skráningargjaldið er 1.500 fyrir fullorðna og 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst. Einnig er gott að knapar lesi vel yfir ráslistana til að ath hvort þeir séu ekki skráir upp á rétta hönd.

Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Ráslistar

Fimmgangur 1. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur lið
1 V Magnús Bragi Magnússon Hugleikur frá Hafragili 4
1 V Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal 3
2 V Tryggvi Björnsson Kátína frá Steinnesi 1
2 V Magnús Ásgeir Elíasson Daði frá Stóru-Ásgeirsá 3
3 V Sveinn Brynjar Friðriksson Glaumur frá Varmalæk 3
3 V Elvar Logi Friðriksson Alúð frá Lækjamóti 3
4 V Agnar Þór Magnússon Svikahrappur frá Borgarnesi 4
4 V Ísólfur Líndal Þórisson Álfrún frá Víðidalstungu II 3
5 V Einar Reynisson Lykill frá Syðri-Völlum 2
5 V Pálmi Geir Ríkharðsson Svipur frá Syðri-Völlum 2
6 V Helga Rós Níelsdóttir Amon frá Miklagarði 1
6 V Ólafur Magnússon Ódeseifur frá Möðrufelli 4
7 H Friðgeir Ingi Jóhannsson Ljúfur frá Hofi 4
7 H Hlynur Þór Hjaltason Bylgja frá Flögu 1
8 V Sölvi Sigurðarson Dóri frá Melstað 4
8 V Gísli Gíslason Trymbill frá Stóra-Ási 2 
9 V Guðmundur Þór Elíasson Skekkja frá Laugarmýri 3
10 H Mette Mannseth Háttur frá Þúfum 2
11 V Sverrir Sigurðsson Dröfn frá Höfðabakka 1
11 V Elvar Einarsson Laufi frá Syðra-Skörðugili 3
12 V Ísólfur Líndal Þórisson Kvaran frá Lækjamóti 3
12 V James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum 3
13 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri 3
13 V Herdís Einarsdóttir Kasper frá Grafarkoti 2
14 V Jóhann Magnússon Frabín frá Fornusöndum 2
14 V Fanney Dögg Indriðadóttir Sýn frá Grafarkoti 2
15 V Sæmundur Sæmundsson Mirra frá Vindheimum 3
15 V Barbara Wenzl Seyðir frá Hafsteinsstöðum 4
16 V Magnús Ásgeir Elíasson Dimma frá Stóru-Ásgeirsá 3
16 V Aðalsteinn Reynisson Loftur frá Syðri-Völlum 2
17 V Tryggvi Björnsson Rammur frá Höfðabakka 1
17 V Magnús Bragi Magnússon Ballerína frá Íbishóli 4 
18 V Líney María Hjálmarsdóttir Gola (Birta) frá Ólafsfirði 1
18 V Elvar Logi Friðriksson Sjón frá Grafarkoti 3

Fimmgangur 2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Halldór Pálsson Fleygur frá frá Súluvöllum 2
1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Heimir frá Sigmundarstöðum 2
2 V Jóhanna Friðriksdóttir Hreysti frá Grófargili 3
2 V Vigdís Gunnarsdóttir Návist frá Lækjamóti 3
3 V Sigríður Lárusdóttir Rödd frá Gauksmýri 2
3 V Jóhann Albertsson Ræll frá Gauksmýri 2
4 V Jóhanna Stella Jóhannsdóttir Hnakkur frá Reykjum 4
4 V Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Hrannar frá Galtanesi 1
5 V Fjóla Viktorsdóttir Vestri frá Borgarnesi 3
5 V Halldór Pálsson Alvara frá frá Stórhóli 2
6 V Elías Guðmundsson Eljir frá Stóru-Ásgeirsá 1
6 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti 2
7 V Valur Valsson Heilladís frá Sveinsstöðum 4
7 V Greta Brimrún Karlsdóttir Hula frá Efri-Fitjum 3
8 H Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi 4
8 H Sigurður Rúnar Pálsson Brimill frá Flugumýri II 3
9 V Karen Ósk Guðmundsdóttir Sváfnir frá Söguey 4
9 V Sigríður Ása Guðmundsdóttir Kveikur frá Sigmundarstöðum 2
10 H Hörður Ríkharðsson Gleypnir frá Steinnesi 4
10 H Jónína Lilja Pálmadóttir Hildur frá Sigmundarstöðum 2
11 V Jóhann Albertsson Maríuerla frá Gauksmýri 2
11 V Halldór Pálsson Goði frá frá Súluvöllum ytri 2

Tölt T7 3. flokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur
1 H Hannefe Muller Silfurtígur frá frá Álfhólum 4
1 H Sigríður Alda Björnsdóttir Skuggi frá Sauðadalsá 2
2 H Aðalheiður Einarsdóttir Álfur frá Álfhólahjáleigu 1
2 H Irena Kamp Hvinur frá Sólheimum 1
3 H Hedvig Ahlsten Leiknir frá frá Sauðá 2
3 H Þórdís Helga Benediktsdóttir Kolbrá frá Kolbeinsá 1
4 V Höskuldur B Erlingsson Börkur frá Akurgerði 4
4 V Sóley Elsa Magnúsdóttir Snærós frá Hvammstanga 1
5 V Lena-Marie Pettersson Fjöður frá Grund 1
5 V Julia Gudewill Goði frá frá Ey 1
6 V Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 1
6 V Constanze Muhlbauer Harpa frá frá Skagaströnd 1
7 H Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Konráð frá Syðri-Völlum 2 
7 H Jóhannes Geir Gunnarsson Þróttur frá Húsavík 3
8 V Maríanna Eva Ragnarsdóttir Bylting frá Stórhóli 3
8 V Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli 1
9 H Jón Benedikts Sigurðsson Dama frá Böðvarshólum 2 
9 H Halldór Sigfússon Seiður frá Breið 1
10 H Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 4
10 H Kjartan Sveinsson Tangó frá Síðu 1
11 V Hjálmar Þór Aadnegard Fleygur frá frá Neðra-Núpi 4
11 V Hrannar Haraldsson Rispa frá frá Staðartungu 1 
12 H Hannefe Muller Ofsi frá frá Enni 4
13 V Hedvig Ahlsten Sátt frá frá Grafarkoti 2
13 V Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Dís frá Gauksmýri 2 

Tölt unglingaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur
1 V Guðmar Freyr Magnússun Öðlingur frá Íbishóli 4
1 V Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Demantur frá Blönduósi 4
2 V Fríða Björg Jónsdóttir Blær frá Hvoli 1
2 V Hákon Ari Grímsson Gleði frá Sveinsstöðum 4
3 V Atli Steinar Ingason Diðrik frá Grenstanga 1
3 V Elín Magnea Björnsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli 3 
4 V Magnús Eyþór Magnússon Hagadís frá frá Steinnesi 4
4 V Kristófer Smári Gunnarsson Djákni frá Höfðabakka 1
5 V Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti 3
5 V Eva Dögg Pálsdóttir Óratoría frá Grafarkoti 2
6 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 1
6 H Helga Rún Jóhannsdóttir Unun frá Vatnshömrum 2 
7 V Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum 2
7 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Funi frá Fremri-Fitjum 1 
8 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Næmni frá Grafarkoti 2
8 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu 3
9 V Björg Ingólfsdóttir Hnokki frá Dýrfinnustöðum 2
9 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku 3
10 V Guðmar Freyr Magnússun Frami frá Íbishóli 4
10 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá frá Brautarholti 3 
11 H Hákon Ari Grímsson Gjá frá Hæl 4
11 H Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi 4



 Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar








Flettingar í dag: 412
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 779
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 965977
Samtals gestir: 50570
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 07:58:51