25.03.2012 21:32

Töltmót í Þytsheimum 9. apríl


Töltmót verður í Þytsheimum, mánudaginn 9. apríl nk. og hefst kl. 13.00. Keppt verður í barnaflokki, unglingaflokki, 3. flokki, 2. flokki og 1. flokki. Skráning á thytur1@gmail.com og skal lokið fyrir miðnætti laugardagsins 7.apríl. Fram þarf að koma kennitala knapa, IS númer hests, flokkur og upp á hvora hönd skal riðið. Ekki verður snúið við eftir hæga töltið.

Flettingar í dag: 422
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 197
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 3552688
Samtals gestir: 437233
Tölur uppfærðar: 22.8.2019 13:09:23