13.06.2012 23:28

Byr og Grettir frá Grafarkoti

Grettir frá Grafarkoti

F: Dynur frá Hvammi
M: Ótta frá Grafarkoti

Verður til afnota í Grafarkoti í allt sumar, verð 60.000 + vsk. Upplýsingar í síma 860-2056 Indriði eða 848-8320 Hedda.


Byr frá Grafarkoti
Sýnandi: Elvar Logi Friðriksson

Mál (cm):

140 130 136 62 141 37 47 42 6.6 29.5 18.5

Hófa mál:

V.fr. 9,3 V.a. 9,1

Aðaleinkunn: 7,79

Sköpulag: 7,88
Kostir: 7,73


Höfuð: 7,5
6) Fínleg eyru 7) Vel borin eyru F) Krummanef

Háls/herðar/bógar: 7,5
D) Djúpur

Bak og lend: 8,0
3) Vöðvafyllt bak

Samræmi: 8,5
4) Fótahátt 5) Sívalvaxið

Fótagerð: 7,5
G) Lítil sinaskil

Réttleiki: 8,0
Afturfætur: 1) Réttir

Hófar: 8,5
4) Þykkir hælar 7) Hvelfdur botn

Prúðleiki: 6,5

Tölt: 8,0
3) Há fótlyfta D) Ójafnt

Brokk: 8,5
4) Skrefmikið 5) Há fótlyfta 6) Svifmikið

Skeið: 5,0

Stökk: 9,0
1) Ferðmikið 2) Teygjugott 4) Hátt 5) Takthreint

Vilji og geðslag: 8,5
2) Ásækni 5) Vakandi

Fegurð í reið: 8,5
2) Mikil reising 4) Mikill fótaburður

Fet: 7,0
B) Skrefstutt

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 8,5


Byr er bráðefnilegur fjórgangshestur . Gjald 40,000 +vsk Upplýsingar í síma 860-2056 Indriði eða 848-8320 Hedda.

Flettingar í dag: 221
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 8508
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 3704345
Samtals gestir: 447848
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 12:45:50