19.08.2012 23:08

Úrslit Opna íþróttamóts Þyts 2012Skemmtilegu móti lokið þar sem veðrið lék við knapa, hesta og áhorfendur. Mette Mannseth varð stigahæsti knapi mótsins annað árið í röð og samanlagður sigurvegari í fimmgangsgreinum. Mótið var sterkt eins og sjá má á tölum efstu hrossa. Nokkrar myndir frá mótinu eru komnar inn í myndaalbúm en það munu koma fleiri á næstu dögum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins.

Fimmgangssigurvegari:

Mette Mannseth

Fjórgangssigurvegari í 1. flokki

Sonja Líndal Þórisdóttir

Fjórgangssigurvegari í 2. flokki

Kolbrún Stella Indriðadóttir

Fjórgangssigurvegari í unglingaflokki

Finnbogi Bjarnason

Fjórgangssigurvegari í barnaflokki

Sara Lind Sigurðardóttir

Stigahæsti knapi

Mette Mannseth

Úrslit:


Fimmgangur 1. flokkur

1 Bjarni Jónasson / Djásn frá Hnjúki 6,86
2 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,83
3 James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 6,43
4 Tryggvi Björnsson / Kafteinn frá Kommu 5,98
5 Gunnar Reynisson / Kveikur frá Sigmundarstöðum 3,07 hætti keppni

Tölt 1. flokkur


1 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,56
2 Bjarni Jónasson / Eik frá Narfastöðum 7,28
3 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,89
4 James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,56
5 Ægir Sigurgeirsson / Gítar frá Stekkjardal 6,50
6 Jóhann Magnússon / Oddviti frá Bessastöðum 6,39

Tölt 2. flokkur

1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,89
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,83
3 Laufey Rún Sveinsdóttir / Ótti frá Ólafsfirði 6,22
4 Ragnar Smári Helgason / Kóði frá Grafarkoti 6,06
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,67

Tölt unglingaflokkur

1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 7,00
2 Helga Rún Jóhannsdóttir / Logadís frá Múla 6,44
3 Aron Orri Tryggvason / Stúdent frá Gauksmýri 6,39
4 Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 6,17
5 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 5,44

Tölt barna

1 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,94
2 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,78
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 5,56
4 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,33
5 Edda Felicia Agnarsdóttir / Faktor frá Dalbæ 4,56

Tölt T2

1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 7,13
2 Friðrik Már Sigurðsson / Björk frá Lækjamóti 6,21
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Funi frá Fremri-Fitjum 5,46
4 Sverrir Sigurðsson / Kasper frá Höfðabakka 5,00

Fjórgangur 1. flokkur

1 Helga Thoroddsen / Fylkir frá Þingeyrum 6,73
2-3 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,53
2-3 Bjarni Jónasson / Spölur frá Njarðvík 6,53
4 James Bóas Faulkner / Sómi frá Ragnheiðarstöðum 6,13
5 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,07

Fjórgangur 2. flokkur

1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,87
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,40
3 Ægir Sigurgeirsson / Hrókur frá Grænuhlíð 6,17
4 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,67
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir / Spyrna frá Syðri-Reykjum 5,17

Fjórgangur unglingaflokkur

1 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,53
2 Helga Rún Jóhannsdóttir / Prins frá Hesti 6,03
3 Eva Dögg Pálsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,80
4 Hanna Ægisdóttir / Penni frá Stekkjardal 5,57
5 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir / Demantur frá Blönduósi 5,50

Fjórgangur barna

1 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,83
2 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,53
3 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 5,50
4 Edda Felicia Agnarsdóttir / Faktor frá Dalbæ 5,23
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Fjöður frá Grund 5,20

Gæðingaskeið

1 James Bóas Faulkner, Flugar frá Barkarstöðum 6,46
Umferð 1 4,50 6,50 7,00 9,70 7,00 6,08
Umferð 2 6,00 6,50 7,00 9,20 7,50 6,83
2 Mette Mannseth, Hnokki frá Þúfum 6,38
Umferð 1 7,00 7,00 7,00 9,50 7,00 6,75
Umferð 2 6,50 6,50 7,00 10,20 7,00 6,00
3 Kristófer Smári Gunnarsson, Kofri frá Efri-Þverá 6,00
Umferð 1 6,00 6,50 6,50 9,90 5,00 5,75
Umferð 2 6,50 7,00 7,00 9,90 6,50 6,25
4 Sonja Líndal Þórisdóttir, Návist frá Lækjamóti 4,38
Umferð 1 5,50 5,50 5,50 11,70 7,00 4,17
Umferð 2 5,50 5,50 5,50 10,90 5,50 4,58
5 Jóhann Magnússon, Skyggnir frá Bessastöðum 3,08
Umferð 1 5,50 6,00 6,00 9,60 7,50 6,17
Umferð 2 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00


Flettingar í dag: 339
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 280
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 3881609
Samtals gestir: 470295
Tölur uppfærðar: 1.6.2020 07:37:18