16.12.2012 16:17

Járninganámskeið

Fyrirhugað er að halda járninganámskeið dagana 11.-13.janúar nk. ef næg þáttaka fæst.  Kennari verður Kristján Elvar Gíslason járningameistari.  Þetta námskeið er jafnt fyrir byrjendur og lengra komna.  Takið þessa daga frá ef þið hafið hug á að skrá ykkur, þetta verður svo auglýst nánar þegar nær dregur.  smiley

 

Fræðslunefnd Þyts

Flettingar í dag: 340
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 8178
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 3848139
Samtals gestir: 465857
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 16:41:24