11.03.2013 19:33

Svínavatn 2013 - video

Hér fyrir neðan má sjá video af ísmótinu á Svínavatni. Sigurður Sigurðarson og Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum sigruðu B-flokk gæðinga með 8,81 í einkunn. Tryggvi Björnsson og Blær frá Miðsitju sigruðu A-flokkinn með 8,70. Sigurður Sigurðarson sigraði einnig töltið á Tind frá Jaðri með 7,40. Mótið tókst frábærlega vel og var margt góðra gæðinga á ísnum.
 


 
Úrslit
í B flokk á ísmóti á Svínavatni


1
Sigurður Sigurðarson Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,81

2
Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku 8,64

3
Jakob Sigurðsson Stimpill frá Vatni 8,59

4
Sverrir Sigurðarson Dröfn frá Höfðabakka 8,57

5
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 8,50

6
Ármann Sverrisson Tindur frá Heiði 8,47

7
Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal 8,39

8
Matthías Eiðsson Vaka frá Hólum 8,09


 
Úrslit
í A flokk á ísmóti á Svínavatni 2013


1
Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 8,70

2
Sigurður Sigurðarson Kjarni frá Hveragerði 8,67

3
Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti 8,51

4
Skapti Steinbjörnsson Skriða frá Hafsteinsstöðum 8,42

5
Jakob Sigurðsson Freisting frá Holtsmúla 1 8,37

6
Hugrún Tónn frá Austurkoti 8,32

7
Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 8,31

8
Gréta B. Karlsdóttir Kátína frá Efri - Fitjum 8,29

9
Skapti Skaptason Grágás frá Hafsteinsstöðum 8,14


 
Úrslit
í tölti á ísmóti á Svínavatni 2013


1
Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri 7,40

2
Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku 7,30

3
Guðmundur Karl Tryggvason Ás frá Skriðulandi 7,20

4
Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hekla frá Hólshúsum 6,93

5
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 6,90

6
Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk 6,83

7
Jakob Sigurðsson Völuspá frá Skúfslæk 6,80

8
Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Hurðarbaki 6,57
Flettingar í dag: 2151
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 3243
Gestir í gær: 123
Samtals flettingar: 962979
Samtals gestir: 50328
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 14:48:26