03.04.2013 18:19

Vel heppnuð reiðhallarsýning á Hvammstanga

atriðið "Mjallhvít og dvergarnir 7"

Reiðhallarsýningin "hestar fyrir alla" fór fram 1.apríl á Hvammstanga. Sýningin tókst vel og var mjög vel sótt, fullt út að dyrum og skemmtileg stemming. Sýningin var samstarfsverkefni æskulýðsnefndar og reiðhallarsýningarnefndar og voru alls 18 fjölbreytt atriði sýnd.  Það eru nokkrar myndir komnar í myndaalbúm en bíðum við spennt eftir fleiri myndum á næstu dögum.

Æskulýðsnefnd og reiðhallarsýningarnefnd Þyts þakkar öllum sýnendum, sjálfboðaliðum og áhorfendum fyrir frábæran dag.

Flettingar í dag: 313
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 3787826
Samtals gestir: 458210
Tölur uppfærðar: 17.2.2020 17:05:08