06.04.2013 02:03

Úrslit lokamóts Húnvetnsku liðakeppninnar


Fjölmennt lið Draumaliðsins mætt á gólfið að fagna sigri og liðsstjórinn mætt í galadressi :)

Það var lið 1, Draumaliðið, sem sigraði Húnvetnsku liðakeppnina í ár með 282,5 stig. Í öðru sæti varð liði 2, 2Good með 256,5 stig og í þriðja sæti varð lið 3, Víðidalur með 155 stig.


Bæjarkeppnina vann liðið FLESK með 87,5 stig og í 2. sæti varð Grafarkot með 82 stig og í 3. sæti varð Lindarberg með 58,5 stig

Keppnin er auðvitað líka einstaklingskeppni og úrslitin í henni voru:
1. flokkur

1. sæti Líney María Hjálmarsdóttir 46 stig
2. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir 36 stig
3. sæti Ísólfur Líndal Þórisson 33 stig

2. flokkur
1. sæti Gréta B Karlsdóttir 26 stig
2. sæti Halldór Pálsson 25 stig
3. sæti Elías Guðmundsson 14,5 stig

3. flokkur

1. sæti Stine Kragh 13 stig

2. sæti Sigrún K Þórðardóttir 11 stig

3. sæti Halldór Sigfússon 9 stig

Unglingaflokkur

1. sæti Sigurður Bjarni Aadnegard 12,5 stig

2. sæti Lilja Karen Kjartansdóttir 9 stig

3. sæti Karítas Aradóttir 8 stig


Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins.


A-úrslit í 1. flokki


1 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,83
2 Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu 7,78
3 Jóhann Magnússon / Oddviti frá Bessastöðum 7,44
4 Ísólfur Líndal Þórisson / Sögn frá Lækjamóti 7,17
5 Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti 7,00

B-úrslit í 1.flokki


5 Ísólfur Líndal Þórisson / Sögn frá Lækjamóti 7,00
6 Sonja Líndal Þórisdóttir / Björk frá Lækjamóti 6,94
7 Vigdís Gunnarsdóttir / Sýn frá Grafarkoti 6,61 
8 Þóranna Másdóttir / Ganti frá Dalbæ 6,61
9 Sæmundur Sæmundsson / Lyfting frá Fyrirbarði 6,56
10 James Bóas Faulkner / Jafet frá Lækjamóti 6,50

 A-úrslit í 2. flokki


1 Pétur Vopni Sigurðsson / Silfurtoppur frá Oddgeirshólum 4 7,33
2 Halldór Pálsson / Alvara frá Stórhól 7,00
3 Hjörtur Karl Einarsson / Syrpa frá Hnjúkahlíð 6,78
4 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá 6,61
5 Jakob Víðir Kristjánsson / Hatta frá Akureyri 6,44

B-úrslit í 2. flokki


5 Hjörtur Karl Einarsson / Syrpa frá Hnjúkahlíð 6,83
6 Sverrir Sigurðsson / Staka frá Steinnesi 6,67
7 Ingunn Reynisdóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 6,56
8 Sveinn Brynjar Friðriksson / Synd frá Varmalæk 6,33
9 Elías Guðmundsson / Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá 6,17

Unglingaflokkur


1 Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 6,67
2 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 6,56
3 Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 6,22
4 Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 6,11
5 Kristófer Már Tryggvason / Áfangi frá Sauðanesi 6,06
6 Birna Olivia Ödqvist / Kynning frá Dalbæ 5,56

A-úrslit í 3. flokki


1 Sigrún Þórðardóttir / Vág frá Höfðabakka 7,08
2 Halldór Sigfússon / Seiður frá Breið 6,83
3 Malin Person / Vorrós frá Syðra-Kolugili 6,25
4 Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir / Kremi frá Galtanesi 6,08
5 Aðalheiður Einarsdóttir / Blær frá Hvoli 5,75

B-úrslit í 3. flokki


5 Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir / Kremi frá Galtanesi 6,42
6-7 Þórólfur Óli Aadnegard / Mirian frá Kommu 6,25
6-7 Stine Kragh / Hroki frá Grafarkoti 6,25
8 Johanna Koarrbrand / Stúdent frá Gauksmýri 6,08
9 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir / Konráð frá Syðri-Völlum 5,50



Hedda og Grettir frá Grafarkoti, sigurvegarar í 1. flokki



Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar þakkar veitinganefndinni og öllu því frábæra fólki sem hefur komið að keppninni í vetur fyrir vel unnin störf.
 

Flettingar í dag: 412
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 548
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 965198
Samtals gestir: 50515
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 14:53:27