09.06.2013 21:07

Úrslit úrtöku fyrir FM og gæðingamóts Þyts


Í gær var haldin úrtaka fyrir FM og gæðingamót Þyts á Hvammstanga. Mótið gekk vel, sterkir hestar mættir til leiks en þátttaka hefur oft verið meiri. Ekki var keppt í úrslitum í barnaflokki þar sem aðeins einn keppandi var skráður til leiks. Síðan var pollaflokkur þar sem 4 börn tóku þátt og voru algjör krútt :)

Þytur má senda 6 hesta í hvern flokk á FM sem haldið verður á Kaldármelum 3. - 7. júlí nk.

Úrslit urðu eftirfarandi:
A flokkur
1 Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,50
2 Gandálfur frá Selfossi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,46
3 Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,30
4 Bylting frá Stórhóli / Elvar Logi Friðriksson 8,19
5 Dimma frá Stóru Ásgeirsá / Magnús Ásgeir Elíasson 7,64

B flokkur
1 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,90
2 Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,70
3 Brúney frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,50
4 Oddviti frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,41
5 Sveipur frá Miðhópi / Gréta B Karlsdóttir 8,23

Ungmennaflokkur
1Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,35 (eftir að dómarar röðuðu í sæti)
2 Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,35
3 Fríða Marý Halldórsdóttir / Stella frá Efri-Þverá 8,11
4 Eydís Anna Kristófersdóttir / Arfur frá Höfðabakka 8,03
5 Cecilia Olsson / Frosti frá Höfðabakka 7,95

Unglingaflokkur
1 Helga Rún Jóhannsdóttir / Embla frá Þóreyjarnúpi 8,41
2 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 8,21
3 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,20 
4  Birna Olivia Ödqvist / Hökull frá Dalbæ 8,20
5 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Birta frá Efri-Fitjum 7,63

100 m skeið

1 Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 8,38
2 Jóhann Magnússon og Hvirfill frá Bessastöðum 8,41
3 Ísólfur Líndal Þórisson og Flosi frá Búlandi 8,66
4 Elvar Logi Friðriksson og Karmen frá Grafarkoti 8,93


Forkeppni:
A flokkur

1 Gandálfur frá Selfossi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,43
2 Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá / Bjarni Jónasson 8,38
3 Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,33
4 Álfrún frá Víðidalstungu II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,26
5 Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,20
6 Bylting frá Stórhóli / Elvar Logi Friðriksson 8,17
7 Dimma frá Stóru Ásgeirsá / Magnús Ásgeir Elíasson 7,73
8 Kátína frá Efri-Fitjum / Greta Brimrún Karlsdóttir 7,69
9 Lykill frá Syðri-Völlum / Pálmi Geir Ríkharðsson 7,66
10 Hula frá Efri-Fitjum / Jóhannes Geir Gunnarsson 7,60

B flokkur:
1 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,65
2 Vaðall frá Akranesi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,57
3 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,48
4 Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,42
5 Brúney frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,39
6 Oddviti frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,34
7 Kvaran frá Lækjamóti / Sonja Líndal Þórisdóttir 8,32
8 Sveipur frá Miðhópi / James Bóas Faulkner 8,24
9 Eyvör frá Lækjamóti / Þórir Ísólfsson 8,23
10 Vottur frá Grafarkoti / Kolbrún Stella Indriðadóttir 8,19
11 Dröfn frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,15
12 Krummadís frá Efri-Fitjum / Elvar Logi Friðriksson 8,13
13 Magnea frá Syðri-Völlum / Einar Reynisson 8,07
14 Elding frá Stóru Ásgeirsá / Magnús Ásgeir Elíasson 8,00
15 Loftur frá Syðri-Völlum / Einar Reynisson 7,99
16 Vídalín frá Grafarkoti / Eydís Ósk Indriðadóttir 7,91
17 Stígur frá Reykjum 1 / Þorgeir Jóhannesson 7,80
18 Spes frá Grafarkoti / Eydís Ósk Indriðadóttir 7,73
19 Vökull frá Sauðá / Stella Guðrún Ellertsdóttir 7,50
20 Stúdent frá Gauksmýri / James Bóas Faulkner 0,00

Ungmennaflokkur:
1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,24
2 Jóhannes Geir Gunnarsson / Nepja frá Efri-Fitjum 8,19
3 Fríða Marý Halldórsdóttir / Stella frá Efri-Þverá 7,93
4 Cecilia Olsson / Frosti frá Höfðabakka 7,84
5 Eydís Anna Kristófersdóttir / Arfur frá Höfðabakka 7,78

Unglingaflokkur:
1 Helga Rún Jóhannsdóttir / Embla frá Þóreyjarnúpi 8,22
2 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 8,21
3 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Birta frá Efri-Fitjum 8,21
4 Helga Rún Jóhannsdóttir / Elfa frá Kommu 8,13
5 Birna Olivia Ödqvist / Hökull frá Dalbæ 8,13
6 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,12
7 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Brúnkolla frá Bæ I 8,09
8 Eva Dögg Pálsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 7,74

Barnaflokkur:
1 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 8,16
2 Karítas Aradóttir / Gylmir frá Enni 8,13

Pollaflokkur:
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og
Guðmar Ísólfsson og
Margrét Ylfa Þorbergsdóttir og Amadeus
Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Freyðir frá Grafarkoti


Mótanefnd þakkar keppendum og starfsfólki mótsins fyrir góðan dag.

Flettingar í dag: 2515
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 4666
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 937843
Samtals gestir: 49498
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 23:27:58