20.06.2013 11:26

Sölumyndbönd

Sigríður Elka Guðmundsdóttir vefhaldari fyrir sölusíðuna www.hest.is  verður á leið um héraðið seinnipart föstudags þann 21. júní og síðan aftur fyrripart sunnudags þann 23. júní með myndavél og upptökuvél.  Bíður hún ykkur þjónustu sína við hrossasölu. Hrossin þurfa að vera þæg og þjál til að eiga erindi inn á sölusíðuna hennar www.hest.is. Á síðunni er hægt að auglýsa kynbótahryssur, stóðhesta, keppnishross og reiðhross. 


Austur-Húnavatnssýsla: Áhugasamir skulu hafa samband við Magnús í Steinnesi í síma 897-3486 og verður þá ákveðið hvernig haga skal málum. 
Vestur-Húnavatnssýsla: Áhugasamir skulu hafa samband við Elvar Loga í síma 848-3257 og verður þá ákveðið hvernig haga skal málum

 

 

Flettingar í dag: 208
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 394
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 3706174
Samtals gestir: 448321
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 12:23:56