07.07.2013 11:19

Lækjamót flottasta ræktunarbúið á FM


mynd: www.laekjamot.123.is

12 hross komu fram frá ræktunarbúinu Lækjamóti í gærkvöldi á FM. Lækjamót var valið glæsilegasta búið en tvö bú komu fram aftur um kvöldið en hitt búið var Berg. Glæsileg bú en samkvæmt brekkunni þá átti Lækjamót kvöldið. Í gærkvöldi voru síðan a úrslit í tölti, þar voru frá Þyt Herdís með hann Gretti sinn frá Grafarkoti og enduðu þau í 4 sæti eftir hlutkesti.

Herdís og Grettir

A-úrslit í tölti

1 Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,39
2 Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 8,11
3 Sigurður Sigurðarson / Fáni frá Kirkjubæ 7,44 H
4 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,44 H
5 Sigurður Óli Kristinsson / Kná frá Nýjabæ 7,33
6 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 7,17
Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4111412
Samtals gestir: 496448
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 04:20:12