21.02.2014 18:09

Húnvetnska liðakeppnin smali - ráslisti

 

 

SMALI/SKEIÐ er næsta mót liðakeppninnar, mótið verður haldið laugardaginn 22. febrúar nk. og hefst kl. 14.00. Aðgangseyrir 500 og frítt fyrir 12 ára og yngri.

Dagskrá mótsins:

Unglingaflokkur
3. flokkur
hlé
2.flokkur
1.flokkur

Úrslit eru riðin strax á eftir hverjum flokki.

Ráslistar:

Unglingaflokkur: (nafn/hestur/lið)
1 Eysteinn Tjörvi K Kristinsson Raggi frá Bala 1 1
2 Mikael Unnarsson Helena frá Hóli  L
3 Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 3
4 Fríða Björg Jónsdóttir Ballaða frá Grafarkoti 1
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Sörli frá Sauðadalsá L
6 Eva Dögg Pálsdóttir Öln frá Grafarkoti  2
7 Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku 3
8 Edda Felicia Agnarsdóttir Kveðja frá Dalbæ 2
9 Ingvar Óli Sigurðsson Þyrla frá Nípukoti 1
10 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Flótti frá Leysingjarstöðum II 1
11 Eysteinn Tjörvi K Kristinsson Sandey frá Höfðabakka  1

3. flokkur: (nafn/hestur/lið)
1 Stine Kragh Goði frá Súluvöllum 1
2 Alma Lára Hólmsteinsdóttir Frami frá Stóru-Ásgeirsá 1
3 Óskar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti L
4 Aðalheiður Einarsdóttir Össur frá Grafarkoti 1
5 Sigurður Björn Gunnlaugsson Vænting frá Fremri-Fitjum 1
6 Hrannar B Haraldsson Auðna frá Sauðadalsá L
7 Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli 1
8 Konráð P Jónsson Sleipnir  2
9 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Héðinn frá Dalbæ 2
10 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Morgunsól í suðrænum vindi 1

2. flokkur: (nafn/hestur/lið)
1 Halldór Pálsson Fífill frá Súluvöllum 2
2 Rósanna Valdimarsdóttir Elding frá Votumýri L
3 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum I 1
4 Pálmi Geir Ríkharðsson  Ásjóna frá Syðri Völlum 3
5 Gréta B Karlsdóttir Dropi frá Áslandi 2
6 Ragnar Smári Helgason Freyðir frá Grafarkoti 2
7 Kolbrún Stella Indriðadóttir  Æra frá Grafarkoti 2
8 Gerður Rósa Sigurðardóttir Kórall frá Kolugili  L
9 Garðar Valur Gíslason  Emma frá Stórhóli 3
10 Sverrir Sigurðsson Aldur frá Höfðabakka 1
11 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 1
12 Birna Olivia Agnarsdóttir Hökull frá Dalbæ 2
13 Sveinn Brynjar Friðriksson Glóðafeykir frá Varmalæk  L
14 Halldór Pálsson Fleygur frá Súluvöllum 2

1. flokkur: (nafn/hestur/lið)
1 Elvar Logi Friðriksson  Sunna frá Hvammstanga L
2 Herdís Einardóttir Gráskeggur frá Hrísum 2 2
3 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Hrannar frá Galtanesi 1
4 Einar Reynisson Hvönn frá Syðri Völlum L
5 Jóhanna H Friðriksdóttir Silfra frá Stóradal L
6 Guðmundur Þór Elíasson Leiftur frá Stóru-Ásgeirsá L
7 Fanney Dögg Indriðadóttir Sóldís frá Sauðadalsá L

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar


 

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 160
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 3880712
Samtals gestir: 470150
Tölur uppfærðar: 30.5.2020 10:59:23