03.03.2014 13:43

Grunnskólamót

Fyrsta mót í mótaröðinni sem við köllum grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi 09. febrúar kl. 13.00
  
Keppnisgreinar eru:
1. - 3. bekkur þrautabraut 
4. - 7. bekkur smali 
8. - 10. bekkur smali og skeið

Brautirnar eru eins og undanfarin ár.
Skráningar þurfa að hafa borist fyrir  miðnætti miðvikudaginn 05. mars  á  netfangið:    thyturaeska@gmail.com.
 Fram þarf að koma: nafn, bekkur og skóli, knapi, nafns hests og uppruni, aldur, litur og keppnisgrein. 
Skráningargjald er 1000 kr. fyrir fyrstu skráningu, 500 kr fyrir næstu skráningar og skal greiða á staðnum áður en mót hefst  (ekki tekið við greiðslukortum).  

Við munum reyna að finna tíma seinna í vikunni fyrir æfingu.
 

 

Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 548
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 964959
Samtals gestir: 50512
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 08:27:04