10.04.2014 08:58

Ísólfur varði titilinn frá því í fyrra í KS deildinni

 mynd af heimasíðu Lækjamóts

Ísólfur sigraði einstaklingskeppnina í KS deildinni annað árið í röð, í gærkvöldi hafnaði hann í öðru sæti í slaktaumatöltinu með einkunnina 7,75 og varð þriðji í skeiðinu. Glæsilegur árangur hjá Ísólfi í vetur !!!
Í gærkvöldi komust Tryggvi og Vág einnig beint inn í A-úrslit í slaktaumatöltinu, voru önnur eftir forkeppni með einkunnina 7,23 og enduðu fimmtu í úrslitunum með 7,25. Elvar Einarsson kom úr B-úrslitum og gerði en betur og sigraði slaktaumatöltið í KS-Deildinni á hestinum Simba frá Ketilsstöðum með einkunina 7,83.

A-úrslit:

1.Elvar E. Einarsson - Topreiter/S-Skörðugil - Simbi frá Ketilsstöðum -   7,83

2.Ísólfur Líndal Þórisson - leakjamot.is - Vaðall frá Akranesi - 7,75

3.Þórarinn Eymundsson - Hrímnir - Taktur frá Varmalæk -    7,71

4.Bjarni Jónasson - Weierholz  - Roði frá Garði -  7,63

5.Tryggvi Björnsson - Topreiter/S-Skörðugil - Vág frá Höfðabakka -  7,25

B-úrslit:

5. Elvar E. Einarsson - Topreiter/S-Skörðugil - Simbi frá Ketilsstöðum -   7,5

6. Mette Mannseth  - Draupnir/Þúfur - Stjörnustæll frá Dalvík - 7,17

7. Baldvin Ari Guðlaugsson  -  Topreiter/S-Skörðugil - Kvika frá Ósi -  6,88

8. Líney María Hjálmarsdóttir - Hrímnir - Þytur frá Húsavík -   6,83

9. Arnar Bjarki Sigurðarson - Draupnir/Þúfur - Kamban frá Húsavík -    6,71

 

Einstaklingskeppni

Ísólfur Líndal                90

Bjarni Jónasson           88

Þórarinn Eymundsson 85

Elvar Einarsson           77,5

Mette Mannseth          77

Liðakeppni

Hrímnir             199,5

Draupnir/Þúfur 173,5

Laekjamot.is    166,5

Skeið 

1.Hlín C Mainka Jóhannesdóttir -  Hvinur frá Hvoli - 5,60 - x -
2.Hörður Óli Sæmundarson - Þyrill frá Djúpadal - 5,61 - 5,59
3. Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Sóldögg frá Skógskoti - 5,43 - 5,34
4. Þorbjörn  H. Matthíasson - Freyja frá Akureyri - x - x
5. Ísólfur Líndal Þórisson - Korði frá Kanastöðum - 4,99 - 4,98
6.Tryggvi Björnsson - Guðfinna frá Kirkjubæ - 5,44 - x
7. Sölvi Sigurðarson - Steinn frá Bakkakoti - 5,22 - 5,31
8.Vigdís Gunnarsdóttir - Sólbjartur frá Flekkudal - 6,27 - x
9. Þórarinn Eymundsson - Þeyr frá Prestbæ - 5,19 - 5,24
10.Mette Mannseth  - Þúsöld frá Hólum - 5,19 - 5,27
11.Elvar E. Einarsson - Segull frá Halldórsstöðum - 4,90 - x
12.Baldvin Ari Guðlaugsson - Fáfnir frá Efri-Rauðalæk - x - x
13. Gísli Gíslason - Hraðsuðuketill frá Borgarnesi - x - 5,18
14.Jóhann B. Magnússon - Hvirfill frá Bessastöðum - 5,20 - 5,35
15. Bjarni Jónasson - Hrappur frá Sauðárkróki - 4,99 - 4,95
16.Arnar Bjarki Sigurðarson - Stygg frá Akureyri - 5,27 - 5,58
17.Viðar Bragason - Johnny frá Hala - 5,43 - x
18. Líney María Hjálmarsdóttir - Brattur frá Tóftum - 5,35 - 5,32

 

Forkeppni í slaktaumatöltinu:

Þórarinn Eymundsson - Hrímnir - Taktur frá Varmalæk - 7,43

Tryggvi Björnsson - Topreiter/S-Skörðugil - Vág frá Höfðabakka - 7,23

Bjarni Jónasson - Weierholz  - Roði frá Garði - 7,07

Ísólfur Líndal Þórisson - laekjamot.is - Vaðall frá Akranesi - 7,0

Arnar Bjarki Sigurðarson - Draupnir/Þúfur - Kamban frá Húsavík - 6,97
Elvar E. Einarsson - Topreiter/S-Skörðugil - Simbi frá Ketilsstöðum - 6,87

Baldvin Ari Guðlaugsson  -  Topreiter/S-Skörðugil - Kvika frá Ósi - 6,73

Líney María Hjálmarsdóttir - Hrímnir - Þytur frá Húsavík - 6,63

Mette Mannseth  - Draupnir/Þúfur - Stjörnustæll frá Dalvík - 6,50

Vigdís Gunnarsdóttir - laekjamot.is - Björk frá Lækjamóti - 6,40

Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Weierholz - kylja frá Hólum - 6,10

Hörður Óli Sæmundarson - Hrímnir - Daníel frá Vatnsleysu - 5,83

Jóhann B. Magnússon - Weierholz - Ásgerður frá Seljabrekku - 5,77

Viðar Bragason - Björg/Fákasport - Björg frá Björgum    -  5,70

Hlín C Mainka Jóhannesdóttir - Björg/Fákasport - Hlöðver frá Gufunesi - 5,37

Gísli Gíslason - Draupnir/Þúfur - Ljóska frá Borgareyrum - 5,17

Sölvi Sigurðarson - laekjamot.is - Starkaður frá Stóru-gröf - 4,40

Þorbjörn  H. Matthíasson - Björg/Fákasport - Fróði frá Akureyri - 4,07

 

Flettingar í dag: 1852
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 3243
Gestir í gær: 123
Samtals flettingar: 962680
Samtals gestir: 50322
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 12:57:03