07.06.2014 20:14

Úrslit Gæðingamóts Þyts og úrtöku fyrir LM 2014

Í dag var Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir LM haldið á Hvammstanga, mótshöldurum leist ekki á blikuna í morgun þegar þokan lá yfir svæðinu en rétt eftir að mótið byrjaði létti til og var frábært veður í allan dag. Mótið gekk því mjög vel og fara flottir fulltrúar frá Þyt á LM á Hellu í ár. Hæst dæmda hryssa mótsins var Brúney frá Grafarkoti setin af Fanney Dögg Indriðadóttur, glæsilegasti hestur mótsins var valinn af dómurum og var Freyðir frá Leysingjastöðum og knapi mótsins var valinn af dómurum og var Jóhann Magnússon.

 
Úrslit urðu eftirfarandi:

A flokkur
Sæti Keppandi
1 Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,50
2 Skyggnir frá Bessastöðum / James Bóas Faulkner (Jóhann Magnússon forkeppni)   8,48
3 Stuðull frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,30
4 Lykill frá Syðri-Völlum / Einar Reynisson 8,17
5 Sólbjartur frá Flekkudal / Ísólfur Líndal Þórisson 8,12
 
B flokkur

Sæti Keppandi
1 Vaðall frá Akranesi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,68
2 Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,62
3 Brúney frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,45
4 Svipur frá Syðri-Völlum / Jónína Lilja Pálmadóttir 8,29
5 Kvaran frá Lækjamóti / Sonja Líndal Þórisdóttir 8,25
 
B flokkur áhugamanna

1. Stígur frá Reykjum / Þorgeir Jóhannesson 8,28
2. Vídalín frá Grafarkoti / Eydís Ósk Indriðadóttir 8,17
3. Dropi frá Hvoli / Sigrún Eva Þórisdóttir 8,06
4. Rökkva frá Hóli / Sóley Elsa Magnúsdóttir 7,89
 
Ungmennaflokkur

Sæti Keppandi
1 Kristófer Smári Gunnarsson / Frosti frá Höfðabakka 8,35
2 Birna Olivia Ödqvist / Jafet frá Lækjamóti 8,34
3 Helga Rún Jóhannsdóttir / Mynd frá Bessastöðum 8,32 
 
Unglingaflokkur

Sæti Keppandi
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti 8,43
2 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 8,42
3 Edda Felicia Agnarsdóttir / Alvara frá Dalbæ 8,11
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Sóldís frá Sauðadalsá 8,08
5 Viktor Jóhannes Kristófersson / Viður frá Syðri-Reykjum 7,93

Barnaflokkur

Sæti Keppandi
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Glóð frá Þórukoti 8,40
2 Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum 8,28
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Æra frá Grafarkoti 8,23
 
Tölt úrslit

Sæti Keppandi
1 Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,44
2 Þóranna Másdóttir / Héðinn frá Dalbæ 5,39
3-4 Sigríður Ása Guðmundsdóttir / Gjóska frá Ásgarði 5,22
3-4 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá 5,22
 
100 m skeið
1 " Ísólfur Líndal Þórisson
Blær frá Torfunesi
" 8,59 8,56 
2 " Leifur George Gunnarssonn
Kofri frá Efri-Þverá
" 8,84 8,84 
3 " Jóhann Magnússon
Skyggnir frá Bessastöðum
" 9,00 9,00 
4 " Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir
Hrókur frá Kópavogi
" 9,65 9,65 
5 " Haukur Marian Suska
Tinna frá Hvammi 2
" 10,78 10,78
 
Pollaflokkur

Pollarnir stóðu sig að vanda vel og sýndu við hverju við megum búast í framtíðinni.
 
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Þokki frá Hvoli
Indriði Rökkvi Ragnarsson og Freyðir frá Grafarkoti
Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Rökkvi frá Dalsmynni
Jakob F Líndal og Dagur frá Hjaltastaðahvammi
 
FORKEPPNI
Tölt
Sæti Keppandi
1 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,10
2 Einar Reynisson / Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,33
3 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá 5,33
4 Þóranna Másdóttir / Héðinn frá Dalbæ 4,97
5 Sigríður Ása Guðmundsdóttir / Gjóska frá Ásgarði 4,77
6 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Vökull frá Sauðá 4,23 
 
B flokkur
Sæti Keppandi
1 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,74
2 Vaðall frá Akranesi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,58
3 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,55
4 Grettir frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,50
5 Brúney frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,37
6 Kvaran frá Lækjamóti / Sonja Líndal Þórisdóttir 8,34
7 Svipur frá Syðri-Völlum / Jónína Lilja Pálmadóttir 8,25
8 Stígur frá Reykjum 1 / Þorgeir Jóhannesson 8,20
9 Frægur frá Fremri-Fitjum / Helga Rós Níelsdóttir 8,03
10 Muni frá Syðri-Völlum / Einar Reynisson 8,01
11 Vídalín frá Grafarkoti / Eydís Ósk Indriðadóttir 7,97
12 Dropi frá Hvoli / Sigrún Eva Þórisdóttir 7,83
13 Rökkva frá Hóli / Sóley Elsa Magnúsdóttir 7,68

   
A flokkur
Sæti Keppandi
1 Sólbjartur frá Flekkudal / Ísólfur Líndal Þórisson 8,49
2 Frabín frá Fornusöndum / Jóhann Magnússon 8,47
3 Gandálfur frá Selfossi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,45
4 Blær frá Miðsitju / Viðar Ingólfsson 8,44
5 Stuðull frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,24
6 Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,18
7 Lykill frá Syðri-Völlum / Einar Reynisson 8,08
8 Djásn frá Fremri-Fitjum / Helga Rós Níelsdóttir 7,83
9 Glóey frá Torfunesi / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 7,80
10 Sjóður frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 7,65

Mótanefnd vill þakka veitinganefnd sem og öllum þeim mörgu sjálfboðaliðum sem komu að mótinu í dag.
 
Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Þyts
 
Flettingar í dag: 2872
Gestir í dag: 121
Flettingar í gær: 1500
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 960457
Samtals gestir: 50267
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 21:51:49