01.10.2014 11:08

Frumtamningarnámskeið.


myndir frá námskeiði.

Fyrirhugað er að halda frumtamningarnámskeið á vegum fræðslunefndar Þyts, í nóvember eða janúar. Kennari verður Þórir Ísólfsson. Áhugasamir hafi samband við Evu í síma 868 2740 eða Esther í síma 661 6170 fyrir 20. október.

Inn í myndaalbúmi má sjá myndir frá námskeiðunum sem haldin voru 2012 og 2013.


Fræðslunefnd

Flettingar í dag: 244
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 8508
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 3704368
Samtals gestir: 447849
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 13:17:55