24.01.2015 19:22

Skemmtilegt námskeið um helgina

Um helgina hefur verið námskeið hjá Fanney fyrir knapa með reiðfær hross sem þurfa hugmyndir og hjálp með áframhaldandi þjálfun og til að bæta gangtegundir og þjálni reiðhestsins. Skemmtilegt námskeið sem hefur gefið knöpum meira sjálfstraust í framhaldið frá frumtamningu og upp í gangsetningu. Sex manns sóttu þetta námskeið.
fleiri myndir inn á myndasíðunni.
Flettingar í dag: 299
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4111487
Samtals gestir: 496456
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 05:15:51