14.02.2015 15:05

Úrslit smala í Húnvetnsku liðakeppninni


pollaflokkur, auðvitað flottustu knaparnir :) 

Fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni var haldið í gærkvöldi í Þytsheimum. Mjög skemmtilegt mót og gaman hversu margir knapar sýndu hraðar en samt vel riðna spretti. 
Víðidalur sigraði kvöldið með 1 stigi, svo keppnin gæti ekki byrjað meira spennandi. Víðidalurinn er með 46,2 stig og Lið Lísu Sveins með 45,2 stig. 3 efstu hestar í hverju liði fá stig í forkeppni og 3 efstu í úrslitum. Ef reglurnar eru skoðaðar er hægt að sjá hvernig þetta er reiknað. Forkeppnin eru fyrri tölurnar og úrslitin seinni tölurnar.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins:

Pollaflokkur

Pollarnir keppa ekki um sæti, allir fá viðurkenningu fyrir þátttöku.

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir
Þokki frá Hvoli 

Indriði Rökkvi Ragnarsson 
Freyðir frá Grafarkoti rauður 13 vetra

Oddný Sigríður Eiríksdóttir
Djarfur frá Syðri Völlum.

Einar Örn Sigurðsson
Ljúfur frá Hvoli


sæti/knapi/hestur/lið/forkeppni/úrslit
Barnaflokkur:

1 Eysteinn Tjörvi Kristinsson Sandey frá Höfðabakka Víðidalur 232/300
2 Ingvar Óli Sigurðsson Þyrla frá Nípukoti LiðLísuSveins 236/252
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá LiðLísuSveins 184/232
4 Rakel Gígja Rargnarsdóttir Dögg frá Múla LiðLísuSveins 266/228

Unglingaflokkur:

1 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Auðna frá Sauðadalsá LiðLísuSveins 286/258
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Flótti frá Leysingjastöðum Víðidalur 190/256
3 Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti LiðLísuSveins 250/246
4 Karítas Aradóttir Eskill frá Grafarkoti Víðidalur 270/222
5 Fríða Björg Jónsdóttir Össur frá Grafarkoti Víðidalur 266/210

3. flokkur

1 Óskar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti LIðLísuSveins 272/272
2 Malin Persson Vorrós frá Syðra-Kolugili Víðidalur 260/256
3 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Stelpa frá Helguhvammi II LiðLísuSveins 236/252
4 Irina Kamp Glóð frá Þórukoti Víðidalur 256/228
5 Stine Kragh Baltasar frá Litla-Ósi Víðidalur 266/206

2. flokkur

1 Magnús Ásgeir Elíasson Glenning frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 252/280
2 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri Þverá LiðLísuSveins 272/272
3 Sveinn Brynjar Friðriksson Júlíus frá Borg LiðLísuSveins 242/260
4 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum LiðLísuSveins 232/256
5 Ragnar Smári Helgason Freyðir frá Grafarkoti LiðLísuSveins 236/250

1. flokkur

1 Hallfríður S Óladóttir Hrekkur frá Enni Víðidalur 280/280
2 Elvar Logi Friðriksson Vinátta frá Grafarkoti LiðLísuSveins 300/272
3 Herdís Einarsdóttir Drápa frá Grafarkoti LiðLísuSveins 260/260
4 Fanney Dögg Indriðadóttir Dana frá Hrísm 2 LiðLísuSveins 270/200

 Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar

Mótanefnd vill þakka öllu því frábæra fólki sem starfar að mótinu fyrir góð störf.
Flettingar í dag: 623
Gestir í dag: 176
Flettingar í gær: 1377
Gestir í gær: 94
Samtals flettingar: 3692525
Samtals gestir: 447053
Tölur uppfærðar: 5.12.2019 18:12:27