28.02.2015 20:05

Úrslit frá Ísmótinu á Svínavatni


Þá er lokið enn einu frábæru ísmóti á Svínavatni. Veður og færi var eins og best verður á kosið eins og sést best á myndinni hér fyrir ofan. Skráningar voru tæplega 100 og hrossin ótrúlega góð miðað við afskaplega leiðinlega útreiðatíð það sem af er vetri. Kærar þakkir til áhorfenda, starfsmanna og ekki síst til knapa sem margir komu um langan veg létu aldrei bíða eftir sér í brautina. Af Þytsfélögunum sem kepptu komst Tryggvi Björnsson og Hlynur frá Haukatungu í úrslit bæði í B-flokki og tölti og endaði fimmti í báðum greinum. 


Væntanlega sjáumst við svo 5. mars á næsta ári.
 


B-flokkur

1 Hrynur frá Hrísdal Siguroddur Pétursson 9,00
2 Kvika frá Leiurbakka Jóhann Ragnarsson 8,89
3 Nökkvi frá Syðra- Skörðugili Jakob Sigurðsson 8,74
4 Kúnst frá Ytri-Skógum Teitur Árnason 8,51
5 Hlynur frá Haukatungu Tryggvi Björnsson 8,47
6 Týr frá Bæ Laufey Rún Sveinsdóttir 8,44
7 Hlýr frá Breiðabólsstað Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,40
8 Glaumur frá Hafnarfirði Finnur Bessi Svavarsson 8,26




A-flokkur

1 Atlas frá Lýsuhóli Jóhann Ragnarsson 8,76
2 Brattur frá Tóftum Líney María Hjálmarsdóttir 8,66
3 Straumur frá Skrúð Jakob Sigurðsson 8,63
4 Júlía frá Hvítholti Anna Funni Jonasson 8,46
5 Fróði frá Akureyri Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,44
6 Gosi frá Staðartungu Finnur Bessi Svavarsson 8,43
7 Orka frá Ytri- Skógum Hlynur Guðmundsson 8,33
8 Bruni frá Akureyri Skapti R Skaptason 8,23



Tölt

1 Teitur Árnason Kúnst frá Ytri-Skógum 8,50
2 Siguroddur Pétursson Hrynur frá Hrísdal 8,10
3 Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 7,80
4 Jakob Sigurðsson Kilja frá Grindavík 7,73
5 Tryggvi Björnsson Hlynur frá Haukatungu 7,20
6 Pernille Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum 7,13
7 Fríða Hansen Hekla frá Leirubakka 6,70
8 Edda Rún Guðmundsd Gljúfri frá Bergi 6,67
9 Skapti R Skaptason Fannar frá Hafsteinsst 6,50

 
Flettingar í dag: 1170
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 3243
Gestir í gær: 123
Samtals flettingar: 961998
Samtals gestir: 50304
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 08:50:36