07.03.2015 19:16

Víðidalurinn sigrar fjórganginn í Húnvetnsku liðakeppninni

Víðidalurinn sigrar fjórganginn í liðakeppninni í Húnvetnsku. Staðan er þannig að  Víðidalurinn er með 95,74 stig og Lið Lísu Sveins er með 87,97.
Í einstaklingskeppninni leiðir Fanney Dögg 1. flokkinn, Magnús Ásgeir 2. flokkinn, Stine Kragh 3. flokkinn, Eva Dögg unglingaflokkinn og Eysteinn Tjörvi barnaflokkinn.

Mótið var skemmtilegt og voru nokkrar mjög flottar sýningar. 

Úrslitin voru eftirfarandi:

1. flokkur
A úrslit:
1 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti Víðidalur 7,17
2 Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 Víðidalur  6,77
3 Jessie Huijbers / Hátíð frá Kommu Víðidalur 6,63
4-5 Hörður Óli Sæmundarson / Daníel frá Vatnsleysu Víðidalur 6,53
4-5 Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti LiðLísuSveins 6,53

B úrslit:
5 Hörður Óli Sæmundarson / Daníel frá Vatnsleysu Víðidalur  6,60
6 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti LiðLísuSveins  6,43
7 Ingólfur Pálmason / Orka frá Stóru-Hildisey LiðLísuSveins  6,27
8 Tryggvi Björnsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 LiðLísuSveins  6,20
9 Jóhann Magnússon / Embla frá ÞóreyjarnúpiLiðLísuSveins  6,17
10 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Víðidalur 5,87

2. flokkur
A úrslit:
1 Marina Gertrud Schregelmann / Diddi frá Þorkelshóli 2 Víðidalur 6,57
2 Magnús Ásgeir Elíasson / Elding frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 6,03
3 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Stuðull frá Grafarkoti LiðLísuSveins  6,00
4 Gerður Rósa Sigurðardóttir / Sýn frá Grafarkoti Víðidalur  5,93
5-6 Jóhann Albertsson / Sálmur frá Gauksmýri Víðidalur 5,83
5-6 Greta Brimrún Karlsdóttir / Sveipur frá Miðhópi LiðLísuSveins 5,83

B úrslit:
5-6 Jóhann Albertsson / Sálmur frá Gauksmýri Víðidalur  5,87
5-6 Gerður Rósa Sigurðardóttir / Sýn frá Grafarkoti Víðidalur  5,87
7-8 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá LiðLísuSveins  5,63
7-8 Þóranna Másdóttir / Ganti frá Dalbæ LiðLísuSveins 5,63
9 Sverrir Sigurðsson / Magni frá Höfðabakka LiðLísuSveins 4,97

3. flokkur
A úrslit:
1 Stine Kragh / Þór frá Stórhóli Víðidalur 6,17
2 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli Víðidalur  5,90
3 Tatjana Gerken / Hökull frá Þorkelshóli 2 Víðidalur  5,40
4 Rannveig Hjartardóttir / Eyri frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 4,90
5 Hrannar Haraldsson / Máni frá Melstað LiðLísuSveins 4,10 

B úrslit:
5 Tatjana Gerken / Hökull frá Þorkelshóli 2 Víðidalur  5,10
6 Halldór Sigfússon / Toppur frá Kommu LiðLísuSveins 5,03
7 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir / Sörli frá Helguhvammi II LiðLísuSveins  5,00
8 Aðalheiður Einarsdóttir / Skuggi frá Brekku, Fljótsdal Víðidalur 4,83
9 Elísa Ýr Sverrisdóttir / Feykja frá Höfðabakka LiðLísuSveins 4,07
  
Unglingaflokkur:
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti LiðLísuSveins  6,17
2 Karítas Aradóttir / Vala frá Lækjamóti Víðidalur 6,03
3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Ræll frá Varmalæk Víðidalur 5,70
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Brokey frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,13
5 Fríða Björg Jónsdóttir / Brúnkolla frá Bæ I Víðidalur 4,67

Barnaflokkur:
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Glóð frá Þórukoti Víðidalur  5,03
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Dögg frá Múla LiðLísuSveins 4,97
3 Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum LiðLísuSveins 4,17
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá LiðLísuSveins 3,63
5 Arnar Finnbogi Hauksson / Lukka frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 2,43 

Pollaflokkur:
Pollarnir stóðu sig auðvitað vel, riðu tvígangsprógram.

Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti LiðLísuSveins
Einar Örn Sigurðsson Ljúfur frá Hvoli LiðLísuSveins
Erla Rán Hauksdóttir Lukka frá Stóru - Ásgeirsá Víðidalur
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli Víðidalur
Guðmar Hólm Ísólfsson Valdís frá Blesastöðum 1a Víðidalur
Oddný Sigríður Eiríksdóttir Djarfur frá Sigmundarstöðum LiðLísuSveins


Mótanefnd þakkar öllum þeim sem komu að mótinu við undirbúning og unnu á því kærlega fyrir aðstoðina, frábært fólk sem stendur vaktina mót eftir mót !!! 
Eydís tók fullt af myndum og setti inn á heimasíðuna.

Forkeppni:
1. flokkur:
1 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,77
2 Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,47
3 Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 6,40
4 Jessie Huijbers / Hátíð frá Kommu 6,37
5 Hörður Óli Sæmundarson / Daníel frá Vatnsleysu 6,33
6 Ingólfur Pálmason / Orka frá Stóru-Hildisey 6,10
7 Jóhann Magnússon / Embla frá Þóreyjarnúpi 6,07
8-9 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti 6,03
8-9 Jóhann Magnússon / Mynd frá Bessastöðum 6,03
10 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Óði Blesi frá Lundi 5,83
11-12 Tryggvi Björnsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 5,80
11-12 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 5,80
13 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 5,70
14 Finnur Bessi Svavarsson / Villimey frá Hafnarfirði 5,67
15 Kolbrún Grétarsdóttir / Rós frá Þorkelshóli 2 5,63
16 Kolbrún Grétarsdóttir / Karri frá Gauksmýri 5,43
17 Elvar Logi Friðriksson / Byr frá Grafarkoti 5,40
18-20 Elvar Logi Friðriksson / Vinátta frá Grafarkoti 0,00
18-20 Anna Funni Jonasson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 0,00
18-20 Finnur Bessi Svavarsson / Glaumur frá Hafnarfirði 0,00

2. flokkur:
1 Marina Gertrud Schregelmann / Diddi frá Þorkelshóli 2 6,17
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Stuðull frá Grafarkoti 5,80
3-4 Magnús Ásgeir Elíasson / Elding frá Stóru-Ásgeirsá 5,77 
3-4 Greta Brimrún Karlsdóttir / Sveipur frá Miðhópi 5,77 
5 Gerður Rósa Sigurðardóttir / Sýn frá Grafarkoti 5,70
6 Jóhann Albertsson / Sálmur frá Gauksmýri 5,53
7 Þóranna Másdóttir / Ganti frá Dalbæ 5,47
8-9 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá 5,30
8-9 Marina Gertrud Schregelmann / Stúdent frá Gauksmýri 5,30
10 Sverrir Sigurðsson / Magni frá Höfðabakka 5,27
11 Eydís Ósk Indriðadóttir / Vídalín frá Grafarkoti 5,17
12-13 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 5,13
12-13 Atli Steinar Ingason / Spuni frá Hnjúkahlíð 5,13
14 Sverrir Sigurðsson / Krafla frá Hrísum 5,00
15 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 4,67
16 Marie Louise Skjönnemand / Átta frá Grafarkoti 4,63
17 Sveinn Brynjar Friðriksson / Nn frá Varmalæk 1 4,60
18 Þorgeir Jóhannesson / Stígur frá Reykjum 1 3,77 

3. flokkur:
1 Stine Kragh / Þór frá Stórhóli 5,87
2 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli 5,80
3 Hrannar Haraldsson / Nn frá Melstað 5,33
4 Rannveig Hjartardóttir / Eyri frá Stóru-Ásgeirsá 5,03
5 Aðalheiður Einarsdóttir / Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 5,00
6 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir / Sörli frá Helguhvammi II 4,93
7 Stine Kragh / Dís frá Gauksmýri 4,83
8-9 Hrannar Haraldsson / Júlíus ekki Guðni frá Hvammstanga 4,77
8-9 Halldór Sigfússon / Toppur frá Kommu 4,77
10 Tatjana Gerken / Hökull frá Þorkelshóli 2 4,73
11 Halldór Sigfússon / Áldrottning frá Hryggstekk 4,47
12 Elísa Ýr Sverrisdóttir / Feykja frá Höfðabakka 4,17
13 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson / Stefna frá Dalbæ 3,97
14 Sigurður Björn Gunnlaugsson / Frægur frá Fremri-Fitjum 3,80
15 Óskar Einar Hallgrímsson / Leiknir frá Sauðá 3,23
16 Elísa Ýr Sverrisdóttir / Sara frá Höfðabakka 2,17

Unglingaflokkur:
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti 6,20
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Ræll frá Varmalæk 5,77
3 Karítas Aradóttir / Vala frá Lækjamóti 5,47
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,03
5 Fríða Björg Jónsdóttir / Brúnkolla frá Bæ I 4,97 

Barnaflokkur:
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Glóð frá Þórukoti 4,80
2 Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum 4,47
3 Margrét Jóna Þrastardóttir / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 4,27
4 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Dögg frá Múla 3,87
5 Arnar Finnbogi Hauksson / Lukka frá Stóru-Ásgeirsá 2,50




Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar 


Flettingar í dag: 1221
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 1500
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 958806
Samtals gestir: 50229
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 11:20:55