21.03.2015 18:56

Lið Lísu Sveins sigraði fimmganginn og tölt T7 í Húnvetnsku liðakeppninni

Þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni, fimmgangur og tölt T7 var haldið í gærkvöldi í Þytsheimum. Lið Lísu Sveins sigraði mótið með 48,3 stig á móti 46,37 hjá Víðidalnum.

 
Staðan í liðakeppninni er þannig að Víðidalurinn leiðir með 142,11 stig en LiðLísuSveins er með 136,27 stig. 
 
Úrslit urðu eftirfarandi:
 
Fimmgangur 1. flokkur
A-úrslit
1 Tryggvi Björnsson / Blær frá Miðsitju LiðLísuSveins 6,24 
2 Jóhann Magnússon / Sjöund frá Bessastöðum LiðLísuSveins  6,21
3 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Snilld frá Tunguhlíð Víðidalur 5,95
4 Finnur Bessi Svavarsson / Gosi frá Staðartungu LiðLísuSveins 5,88
5 Fanney Dögg Indriðadóttir / Gróska frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,31(uppúr b 5,88)


 
B-úrslit
5 Fanney Dögg Indriðadóttir / Gróska frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,88
6 Vigdís Gunnarsdóttir / Glóey frá Torfunesi Víðidalur 5,86
7 Anna Funni Jonasson / Júlía frá Hvítholti LiðLísuSveins 5,62
8 Herdís Einarsdóttir / Göslari frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,55
9 Ísólfur Líndal Þórisson / Orrusta frá Lækjamóti Víðidalur 5,21 
 
Fimmgangur 2. flokkur
A-úrslit
1 Sveinn Brynjar Friðriksson / Glóðafeykir frá Varmalæk 1 LiðLísuSveins 5,60
2 Pálmi Geir Ríkharðsson / Konráð frá Syðri-Völlum Víðidalur 5,07
3 Jóhann Albertsson / Karri frá Gauksmýri Víðidalur 5,00
4 Magnús Ásgeir Elíasson / Glenning frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 4,71
5 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir / Óvissa frá Galtanesi LiðLísuSveins 4,60
 
Tölt T7 3. flokkur
A úrslit
1 Tómas Örn Daníelsson / Líf frá Sauðá LiðLísuSveins 6,42
2 Halldór Sigfússon / Seiður frá Breið LiðLísuSveins 6,25
3 Rannveig Hjartardóttir / Elding frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 6,00
4-5 Stine Kragh / Dís frá Gauksmýri Víðidalur 5,83
4-5 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli Víðidalur 5,83 
B úrslit
5 Rannveig Hjartardóttir / Elding frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 5,75
6-7 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson / Ganti frá Dalbæ LiðLísuSveins 5,58
6-7 Aðalheiður Einarsdóttir / Skuggi frá Brekku, Fljótsdal Víðidalur 5,58
8 Elísa Ýr Sverrisdóttir / Feykja frá Höfðabakka LiðLísuSveins 5,33
9 Tatjana Gerken / Dögg frá Sauðárkróki Víðidalur 5,17
10 Óskar Einar Hallgrímsson / Glotti frá Grafarkoti LiðLísuSveins 4,75
 
Tölt T7 Unglingaflokkur
A úrslit
1 Karítas Aradóttir / Björk frá Lækjamóti Víðidalur 6,58
2-3 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti LiðLísuSveins 6,00   
2-3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Ræll frá Varmalæk Víðidalur 6,00
4 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Vigur frá Hofi Víðidalur 5,50
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Tálsýn frá Grafarkoti LiðLísuSveins 4,92
6 Lara Margrét Jónsdóttir / Öfund frá Eystra-Fróðholti Víðidalur 4,83

Tölt T7 barnaflokkur
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Sýn frá Grafarkoti Víðidalur 6,17
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,42
3 Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum LiðLísuSveins 5,33
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá LiðLísuSveins 4,58 
 
Einstaklingskeppnin stig eftir 3 mót:
1. flokkur
Hallfríður S Óladóttir 18
Fanney Dögg Indriðadóttir 16,5
Vigdís Gunnarsdóttir 14 stig
 
2. flokkur
Magnús Ásgeir Elíasson 24
Sveinn Brynjar Friðriksson 17
Jóhann Albertsson 11,5
 
3. flokkur
Stine Kragh 20,5
Sigrún Eva Þórisdóttir 13,5
Rannveig Hjartardóttir 13
 
Unglingaflokkur
Eva Dögg Pálsdóttir 24,5
Karítas Aradóttir 24
Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 22,5
 
Barnaflokkur
Eysteinn Kristinsson 30
Rakel Gígja Ragnarsdóttir 22
Ingvar Óli Sigurðsson 22
 
Pollaflokkur
Pollarnir kepptu í tvígangi og stóðu sig vel að vanda. Ekki keppt til stiga í þessum flokki. En eftirfarandi knapar tóku þátt:

Guðmar Hólm Ísólfsson Valdís frá Blesastöðum 1a Víðidalur
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli Víðidalur
Oddný Sigríður Eiríksdóttir Djarfur frá Syðri Völlum LiðLísSveins
Eva Rún Haraldsdóttir Snilld frá Tunguhlíð Víðidalur Víðidalur
Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti LiðLísuSveins
 
 
Mótanefnd þakkar fyrir skemmtilegt kvöld og öllum þeim sem komu að mótinu kærlega fyrir aðstoðina.
 
 
Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar
 
Flettingar í dag: 127
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 1011
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 4111315
Samtals gestir: 496433
Tölur uppfærðar: 4.12.2020 02:10:15