12.05.2015 12:13

Opna íþróttamót Þyts


Ákveðið hefur verið vegna fjölda áskoranna að halda sig við fyrri ákvörðun stjórnar og halda íþróttamótið okkar á undan gæðingamótinu þetta árið þar sem ekki er landsmóts eða fjórðungsmóts ár. 
Íþróttamótið verður haldið dagana 13. - 14. júní og auglýst nánar þegar nær dregur. Gæðingamótið verður þriðju helgina í ágúst.

Stjórn Þyts
Flettingar í dag: 3496
Gestir í dag: 278
Flettingar í gær: 3922
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 4487614
Samtals gestir: 553648
Tölur uppfærðar: 21.10.2021 21:09:08